Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Side 3

Menntamál - 01.12.1937, Side 3
Menntamál X. ár. Okt.—Des. 1937 • • Ogmundur Sigurðsson fyrv. skólastjóri. Sú var tíðin, að Flens- borgarskólinn i Hafnar- í'irði var eitt hið iielzta athvarf námsþyrstra al- þýðumanna, sem ekki höfðu efni eða aðstöðu til að leggja á langskólaleið- ina, „ganga menntaveg- inn“, eins og það almennt var kallað. Og það er eng- in tilviljun, að margir þeirra, sem Flensborg gistu, urðu þjóðnýtir menn og til forystu valdir á ýmsum sviðum. Ástæðan er meðal annars sú, að þar hafa löngum starfað að kennslu og skólástjórn ágætir menn, iiver frain af öðrum. Einn þeirra var Ögmundur Sigurðsson, sent nú er nýlega látinn. Ungur gerði hann kennslu að æfistarfi sínu. í fyrstu itafði hann að vísu eklci annan undirbúning undir kennara- starfið en þann, að hann stundaði nám í Möðruvallaskóla 11 Ögmundur Sigurðsson,

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.