Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 11

Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 11
MENNTAMÁL 169 liressingar og ýmiskonar útistarfa yfir sumarið. Enn- fremur þykir reynsla benda i þá átt, að heppilegra sé, að lála yngri börnin ekki sitja í skóla margar stmidir á dag í okkar langa og dimma skammdegi. Þetta eina ár, sem hið nýja fyrirkomulag liefir verið í gildi, er of stuttur timi til þess að leggja á það nokkurn lirslitadóm, en það sem sú reynsla nær, sýnist hún gefa ótvíræðar bending- ar um, að i rclla átt liafi verið stefnt. Það segir sig sjálft, að við minnstu skólana er um enga verkaskiptingu að ræða; þar kennir sami kennarinn allar námsgreinir og öllum aldursflokkum. í stærstu skólunum er verkaskiptingin einkum milli þeirra, sem kenna smá- börnum, og hinna, sem aðallega kenna efstu bekkjunum. Þó er sú skipting livergi alger. Ennfremur eru þar sér- stakir kennarar i einstökum námsgreinum, svo sem leik- fimi, sundi, matreiðslu, söng og handavinnu drengja og stúlkna. Annars er verkaskipting milli kennara að mestu á valdi skólastjóra og þvi mismunandi eftir því, hvaða skoðanir þeir hafa í þessum efnum. Þá eru það nokkur orð um innra starfsviðhorf barna- skólanna á Islandi: Þegar barnaskólar voru fvrst stofnaðir á Islandi, voru þeir sniðnir eftir erlendum fyrirmyndum fra nágranna- löndum vorum. Voru þeir svo sem vænta mátti frá þeim tíma, yfirheyrslu- og kyrsetuskólar í gömlum stíl. Fram á þennan dag hefir nokkuð viljað eima eftir af þeim skólavenjum og kennsluháttum, sem þannig mynduðust. I sömu átt liefir það hnigið, að kennaraskóli vor, sem stofnaður var 1908, er aðeins þriggja ára skóli með litl- um undirhúningskröfum. Hins er aftur að gæla, að margir gáfaðir menn hal'a valizt í kennarastéttina. Hafa ýmsir ])eirra, einkum liin síðari ár, farið utan eða sökkt sér niður i lestur erlendra uppeldis- og kcnnslurita. Ennfremur hef- ir kennarastéttin stofnað lil námskeiða í uppeldis- og kennslufræðum, og stundum fengið erlenda sérfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.