Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Page 18

Menntamál - 01.12.1937, Page 18
176 MENNTAMÁI, Og aldrei samúð brjóstsins brúst í böli manna oy þjóða. — Og hreinni lagði enginn ást á allt það fagra og góða. Þeim tungan reynist forði í för, sem fræðabraulir ryður. Og málið lá þér léii á vör sem Ijúfra vatna niður, — og stundum télc þar straumsins fjör, og stundum djiipsins friður. Nær var því trausti takmörk sett, er tengdist þér til handa? Hve lengi býr vor litla stétt að lífi þínu og anda? Á meðan æskan á sinn rétt mun æfiverk þitt standa. Er átta tugi áraskeiðs þú átt að tignu baki, vér blessum lim þíus mikla meiðs í mildu handartaki. Og hjörtun slá í yl þess eiðs, að ást um nafn þitt vaki. .1 ó h ann e s lí r K ö 11 u m.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.