Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 21

Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 21
MENN'l’AMÁL 179 ingum, og máleðlisfræðingum enn þá ekki tekizt að vera sammála, en liitt hafa allir menn á öllum öldum geta skilið, og um það hafa aldrei neinar deilur staðið, að mál- ið, siá hæfileiki mannanna, að geta látið hugsanir sinar i ijósi með orðum, sé einn hinn fegursti og um leið hinn dýrmætasti eiginleiki mannsins, sem honum beri skylda til að varðveita, fegra og fullkomna svo sem auðið cr. En til þess að geta það, þurfa menn að kunna skil á því, hvernig talfærin mynda talið, orðin, og um leið vera vel heima i því, hvernig þau líffæri eru byggð sem vinna þessa vinnu, og hvernig sé hentugast að beita þeim, svo að bið mælta mál verði sem fegurst og áheyrilegast, og þreyti þó ekki manninn um of. Hver sá maður, sem samkvæmt lifstarfi sínu hlýtur að tala mikið, livort sem hann er kenn- ari, prestur, leikari eða málflutningsmaður, geri sér það snemnia ljóst, að til þess að orð hans og tal, nái til- ætluðum áhrifum, verður liann að leggja sig fram um orðaval sitt og flutning efnisins, jafnframt því verður hann bess var, að rödd sína og talfæri verður hann að með- höndla með hinni mestu nákvæmni og umhyggju, ef þessi líffæri eiga ekki að skemmast fyrir tímann, og tal hans að verða gallað, jafnvel getur kveðið svo mikið að þvi, að maðurinn verði ekki fær um að gegna stöðu sinni. — Gæti eg nefnt fjöldamörg dæmi þessu lil sönnunar, því að margir algengustu sjúkdómar radd- og talfæranna, koma oftast í ljós einmitt hjá þeim mönnum, sem nota mest röddina, en sem ekki hafa lcunnað þær einföldu undir- stöðureglur, sem auðvelt er að tileinka sér á tiltölulega mjög slullum tíma, um notkun andardráttarins við talið, og hvernig beita skuli öðrum pörtum talfæranna, án þess að ]n-eytast um of. Út í þær aðferðir fer ég ekki liér —- skilgreining þeirra liluta heyrir lil kennslu i þessu efni — jafnframt því sem nemendunum er gert það ljóst, að hverju takmarki óhjákvæmilega beri að stefna með námið. 1 stuttu máli langar mig lil að reyna að bregða 12*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.