Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Side 42

Menntamál - 01.12.1937, Side 42
200 MENNTAMÁL annars, aö Pólskir kennarar ællu sífelll yfir liöföi sér liótanir um stöðumissi og fangelsanir, en liingað til hefði slíkt ekki bugað ]iá á nokkurn hátt. Kennarasambandið gefur út dagblað til að verja frelsi kennaranna og alþýð- unnar. Þeim cr sífellt gefið að sök samncyti við komm- únista og Rússa, cn þeir lialda samt liiklaust fram stefnu sinni og trúmennsku við frelsið og lýðræðið. Eg álti siðar um kvöldið tal við Lajiierre, gjaldkera Randalagsins, og sagði liann mcr, að ef ræða Jakiels yrði birt orðrétt eins og liann flutti hana, myndi það kosta hann stöðumissi og fangelsisvist. Fulltrúi Spánverja var þarna Lopez Casero. Hann er miðaldra maður, hvítur fyrir hærum, og litur út eins og öldungur. Fclagar okkar, sem liöfðu selið þing með hon- um fyrir tveimur árum töldu hann óþekkjanlegan fyrir sama mann. Hann sagði m. a., að ómögulegl væri að að- greina á Spáni skólastarfið og starf kennaráns utan skóla. Skólarnir á Spáni eru mótaðir af þcim sérstöku kringum- slæðum, sem ]>ar ríkja, þjónustunni við frelsið, lýðræðið og stjórn lýðveldisins, sem Casero taldi hina einu lög- lcgu stjórn. Hann heldur áfram og lýsir hörmungunum, sem fólkið á við að húa, og á meðan renna tárin niður kinnar hans. Mnn enginn liafa hlustað á lýsingu hans án þess að vikna. Casero mælir á spænska tungu, en annars er talað á ensku, frönsku eða þýzku, og þá þýtt á liin Ivö málin jafnóðum. Eftir að nokkrir fulltrúar höfðu lokið erindum frá heimalöndum sínum, hófust almennar umræður um aðal- mál þingsins. Stóðu umræður frá morgni lil kvelds, föstu- dag og laugardag. Helztu málin sem fyrir lágu voru: 1) Kennslueftirlit eða námstjórn. 2) Þátttaka kennara í störfum utan skólans. 3) Aðstaða kennara gagnvart gengisfalli, og loks -i) Friðarmálin og þjóðabandalagið frá sjónarmiði kenn- arastéttarinnar.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.