Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Side 48

Menntamál - 01.12.1937, Side 48
206 MENNTAMÁI. verk sameiginlega, sem yr'ði gjöf til skólans, en jafnframt íjölbreytt æfing fyrir nemendur. Þess skal getið, að Barnaskóli Ilrunamanna er heima- vistarskóli í sveit á sunnanverðu íslandi, byggður á heit- BaSstofan í Hamradal. um stað. Skólinn starfar í tveimur deildum. Eru 10—12 ára börn í yngri deildinni, en 12—14 ára í þeirri eldri. Hvor deild var 1 mánuð í senn í skólanum, síðastliðinn vetur, en heima hjá sér hinn mánuðinn og starfaði þá að ýmsu námi undir leiðsögn skólans. Börnin eru venjulega

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.