Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Síða 56

Menntamál - 01.12.1937, Síða 56
MENNTAMÁI. 214 kvæmdir og sendu í fyrsta skipti kennara liingað, með styrk frá kennslumálastjórninni i Kaupm.höfn. Það var lir. Jens Möller, kennari í Kaupm.höfn. Um ferðalög hans liór og dvöl við ýmsa skóla er óþarft að geta. Það er isl. kennurum nokkuð kunnugt. Hann ferðaðist fyrst dálítið um landið og kynntist landi og þjóð, dvaldi því næst við 10 skóla, tók þátt i kennslu, flutti erindi og sýndi skólafihnu frá Danmörku. Sam- tímis kynnti hann sér ísl. skólamál, fyrirkomidag þeirra, sérkenni þeirra og löggjöf. Um það liefir hann svo rit- að og talað, eflir heimkomu sína, auk annars, er har fyrir hann á ferðum lians. Hann hefir skýrt frá öllu hóflcga, öfgalaust, af vinsemd og glöggskyggni. Skóla- maður er hann ágægtur og nýtur mjög mikils álits hjá skólamálastjórn Kaupmannahafnar. Síðastliðið sumar fór ég svo til Danmerkur sem skiptikennari frá íslandi. Það má segja, að iiéðan að heiman kysi ég mig sjálf- ur til þeirrar ferðar. Málið virtist ekki liafa vakið sérlegan áhuga kenn- ara liér heima. Að hinu leytinu hafði ég verið hvattur til ferðarinnar frá dönskum skólamönnum, Dansk-ísl. félagið hét mér nokkru fé í viðurkenningarskyni fyrir starf mitt í þágu málsins. Mér var málið skylt, og þar af leiðandi ferðin sömuleiðis. Þá óskaði ég að geta kom- ið föstu og öruggu skipulagi á kennaraskiptin í fram- tíðinni. Auk þess fjárstuðnings, er ég fékk i Danmörku, er mér ljúft og skylt að þakka íslenzku rikisstjórn- inni þann velvilja og stúðning, sem ég hefi frá henni notið til ferðarinnar. Þótt ég væri áður nokkuð kunnugur alþýðufræðslu Dana og liefði m. a. ferðast þrisvar sinnum um land- ið, hugsaði ég gott til að kynnast ýmsuin nýjum þátt- um í starfsemi þeirra á þvi sviði. Þeir reisa nú tvi- mælalítið liaganlegustu skólabyggingar á Norðurlönd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.