Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Side 70

Menntamál - 01.12.1937, Side 70
228 menntam;.„ jjess að iögleiða námseftirlit af' því tagi, sem kennara- sfétlin berst fyrir. 1 gr'einargerð nefndarinnar, sem samdi frumvarpið til gildandi fræðslulaga er verkefnum og hlutverki nám- f.tjóranna lýst í stuttu máli. Skulu aðalatriði þeirrar lýs- ingar tilfærð hér: „Eitt aðalverkefni liinna nýju námstjóra yrði það, að semja prófraunir og lialda próf. Allir munu geta orðið sammála um, að telja það mikilsvert, ef hægt væri að méta árangurinn af starfi skólanna, og þeim mun mikils- verðara væri ])að, sem matið væri nákvæmara og réttara. En nieð því l’yrirkomulagi, sem nú er á prófunum í barna- skólum vorum eru líkur til, aó matið á skólastarfinu verði kák og blekking. Það er óiiugsandi að kennarar, l)laðnir daglegum kennslustörfum, og háðir starfskilyrðum ís- Ienzkra harnakennara, geti bætl á sig þeim rannsóknum, sem nauðsynlegar eru til þess að meta árangur skóla- starfsins á þami hátt, að verulegt mark sé á takandi. Skólanefndunum er þaðan af miklu siður trúandi til þess, og fræðslumálastjóri getur það ekki, með þeim starfs- kröftum, sem honum nú eru ætlaðir. Með þeirri tilliögun, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, myndu því ska])ast sérlega hætt skilyrði til að meta rétti- lega árangurinn af starfi skólanna, en það er í raun og veru xnjög mikilsvérður þáttur í framförum í kennslu. Það má t. d. i því sambandi benda á það, að margar álit- legar skólalilraunir liafa horið litinn árangur vegna þess, að ekki voru tök á að sanna árangurinn á hlutlægan (ohjektivan) hátt. En námstjórar, eins og liér er stungið upp á, myndu ekki einungis hafa hezta aðstöðu lil að prófa og meta hinn raunverulega árangur skólastarfs- ins, heldur mætti einnig vænta, að þeir gætu gefið próf- unuin lífrænt gildi fyrir uppeldisstarfið. Þá ætti með þessu fyrirkomulagi að miklu leyti að verða útilokuð sú alvarlega hætta, að kennarar og börn séu met-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.