Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 71

Menntamál - 01.12.1937, Qupperneq 71
MENNTAMÁL 229 in eingöngu eí'tir prófunum, en það leiðir aftur til þess skaðræðis, áð prófin verða markmið kennslu og náms. Annað verkefni námstjóranna væri að stofna til upp- cldislegra tilrauna og stjórna þeim. Eins og vikið er að liér að framan, þá erum við Islendingar langt á eftir tím- anum í kennslumálum, livort sem miðað er við aðrar, þjóðir eða okkar eigin atvinnu- og menningarhætti. Virð- ist svo sem þörfin á róttækum breytingum á kennslu- háttum sé orðin svo brýn og knýjandi, að naumast er hugsanlegt að öllu lengur verði á móti spornað. En öllum mun skiljast, að liarla mikils er um það vert að breyting- arnar verði gcrðar í sem fyllstu samræmi við þarfir is- lenzks þjóðlifs og íslenzkrar bernsku. Bezla tryggingin fyrir því, að svo megi verða er sú, að vitrustu og mennt- uðustu kennurum landsins gefist kostur á að gera tilraun- ir og að breiða út þær aðförðir og þá starfshætti sem be^t reynast. Þesshátlar tilraunir þarf eigi siður að gera i sveitum og smáþorpum en í kaupstöðum. Eitt aðalviðfangsefni eftirlitsmannanna ætti að vera það, að kenna kennurunum. í flestum menningarlöndum hafa kröfur þær, sem gerðar eru til menntunar kennara, vaxið mjög hin síðari ár. Þær hafa aukizt að sama skapi sem uppeldisvísindunum hefir fleygt fram. Viðast hvar liafa kennaraskólarnir gömlu orðið að vikja alveg fyrir háskólastofnunum, eða þá, að þeir liafa verið skipulagðir að nýju. Hér heí'ir nú verið byrjað, þótt í smáum stil sé, á því siðartalda. Og væntanlega verður þess ekki langt að l)iða að íslendingum, eins og öðrum þjóðum, skiljist það, að hkami og sál barnsins er hið flóknasta og viðkvæmasta rannsóknarefni og jafnframt dýrmætasti f jársjóður liverr- ar þjóðar. Þegar almenningur hefir gert sér fulla grein fyrir þessu, þá mun það ekki þykja sæmilegt, að minni menntunarköfur séu gerðar til barnakennara heldur en t. d. til lögfræðinga og presta. Sennilega líður nú þó, þvi miður, nokkur tími þangað til íslenzk kennaracfni fá á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.