Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.12.1939, Blaðsíða 9
menntamál 135 í leir, með því að handleika kúlur og kubba o. s. frv. og loks á þetta ekki sízt við um reikningsnámið, sem allt byggist á glöggum, nákvæmum hugmyndum um stærðir og hlutföll. Nú er það að vísu sannanlegt, að hægt er að kenna a. m. k. sæmilega greindum börnum að lesa, skrifa og reikna með ólíkustu aðferðum. Mælikvarðinn á það, hvort aðferð- in er góð eða slæm, er því ekkii einungis sá, hvort börnin verða læs, skrifandi eða reiknandi, heldur miklu fremur hvaða áhrif hún hefir á almennan þroska barnsins og af- stöðu þess til náms og starfs, t. d. hvort hún glæðir áhuga eða sljóvgar og þreytir. Hvaða gagn er t. d. í því að kenna barni að lesa, ef það er gert á þann hátt, að þreytan og andúðin gegn bókum hefir orðið svo sterk, að maðurinn eða konan fær sig ekki óþvingað til að líta í bók eða blað það sem eftir er æfinnar? Og þekkjum við ekki öll þannig fólk? Sæmilega vel gefnar manneskjur, sem kunna að lesa, en mundu heldur láta refsa sér með húðláti eða fjársekt- um en bóklestri. Þekkjum við ekki líka fjölda fólks, sem kann að skrifa eins og það er kallað, en gera það svo stirð- lega og ólæsilega, að bæði er þeim og öðrum til tafar og leiðinda. Sumt af þessu fólki skrifar kannske daga og nætur, en verður aldrei skrifandi. Og þá þarf ekki langt að fara til þess að finna menn, og það stórgáfaða, sem ekki mega heyra nefndan reikning, svo að ekki renni þeim kalt vatn milli skinns og hörunds, og þeir sjálfir og aðrir standa í þeirri meiningu, að þeir séu fæddir með þeim ósköpum að geta ekki lært einföldustu reikningsað- ferðir, og virðast líta á þetta sem eins konar náttúru- undur. í mörgum tilfellum af því tagi, sem nú voru nefnd, er næsta sennilegt, að óbeit eða ímyndaður hæfileika- skortur til að læra einhverja hinna tilgreindu náms- greina stafi að meira eða minna leyti af illum kynnum við námsgreinina í skóla eða heimahúsum fyrstu náms- árin. Móðurmálið er öndvegisnámsgrein í skólunum, svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.