Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 25

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 25
MENNTAMÁL 151 Hvert beygist krókurinn? Fyrir nokkrum árum var lögö fyrir 406 nemendur í barna- skóla einum í Danmörku þessi spurning:f Hverjum vilt þú helzt líkjast? Þegar farið var að vinna úr svörunum, kom það í ljós, að langflest börnin vildu líkjast einhverjum þekktum nú- tímamönnum, körlum eða konum, og þá aðallega kvik- myndaleikurum, söngvurum, sportmönnum o. s. frv., með öðrum orðum: þessu fólki, sem flýtur ofan á yfirborðinu, og vekur á sér athygli í hinu opinbera lífi. Þarna fannst börnunum auðsjáanlega um auðugastan garð að gresja til að finna sitt „ideal“. Mjög fáir virtust nokkuð vera snortn- ir af mikilmennum sögunnar. Einn vildi þó líkjast Job, af því að hann var svo guöhræddur. Tímaritið, sem frá þessu skýrði, benti á, að hér væri í- hugunarefni fyrir alla þá, sem láta sig uppeldi æskunnar einhverju skipta. Hér væru börnin að villast inn á leiðir, sem myndu vera vafasamar þroskaleiðir. Villast inn í heim fullan af falskri fegurð, óraunhæfan og langt frá lífinu sjálfu, og ef filmstjörnur, jazzspilarar og hnefaleika- menn ættu að vera þeir vitar, sem lýstu æskunni í gegnum skerjagarð lífsins, þá myndu nokkuð margir brjóta skip sín. Síðastliðinn vetur lagði ég fyrir 160 börn í barnaskóla Akureyrar, aðallega 6. og 7. bekk, þessar tvær spurningar: Hverjum vilt þú helzt líkjast? Hvað vilt þú helzt verða? Spurningum þessum svöruðu þau svo án þess að vita nokkuð um þær fyrr en þær voru bornar upp, og skiluðu svo miðunum, með svörunum á, nafnlausum eins og við leynilega atkvæðagreiðslu, og kom því, síður en ella, nokkuð til þess, að þau miðuðu svör sín við ímyndaðan vilja kenn- arans,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.