Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 32

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 32
158 6 : 2= 6 : 1= MENNTAMÁL %= °/o= 6X 0 OX 6 0 : 6 3., 4., 5. og 6. æfingin eru undirbúningur undir frádrátt- inn. Bezt er aö reikna frádráttinn sem samlagningu, þar sem summan er þekkt og annar (eða allir nema einn) lið- urinn, en hins (eða eins) liðarins er leitað. (Liður — sam- íeggjandi.) Pétur og Páll reru á sjó og drógu 6 ýsur. Pétur dró 4 þeirra, hve margar dró Páll? Hér er frádráttardæmi, því að Páll hefir dregið það, sem eftir er af 6 ýsum, þegar Péturs 4 eru frátaldar. Við skrifum því 6—4=2. En þetta má reikna á tvo vegu: 1. Af 6 ýsum hefir Pétur dregið 4 (þá 1., 2., 3. og 4.). Þá eru sú 5. og 6. eftir, það eru 2 ýsur). Afganginn hefir Páll dregið. Þetta er orðað: 4 frá 6 eru 2 eftir. 2. Pétur dró 4 ýsur. Páll hefir dregið 2, því að báðir drógu þeim 6 ýsur. Það er orðað: 4 og 2 eru 6. Síðari aðferðin er í allan máta hentugri, og því rétt að nota hana frá upphafi, þótt munur þeirra komi ekki glögg- lega fram fyrr en tugir og hærri tölur eru tekin til með- ferðar. Æfingarnar 10, 11 og 12 eru undirbúningur undir deil- ingu. Að deila þýðir: ad skipta, og er í stærðfræðinni tíðast notað um að skipta i jafna hluti. Það verða börnin að skilja vel, eins og önnur orð, sem notuð eru. Deilingarmerkin eru tvö*) og notuð jöfnum höndum, eftir því hvort betur fer í hvert sinn. Við skrifum 1 y5 en ekki l-)-l : 5 aðeins vegna þess að hið fyrra er styttra og einfaldara. Hinsvegar skrifum við 6 : 2 fremur en °/2, vegna þess að hið síðara fer verr í línu, nema það sé óþægilega smátt skrifað. Það er því alveg sjálfsagt að kenna börnun- *) Ég tel ekki hin algerlega óþörfu merki: 2) 6 (3; 2) 6 og 2) 6 = 3,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.