Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 38

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 38
164 MENNTAMÁL leysi töluhugtaksins („idealisminn“ í stærðfræðikennsl- unni) vera að verki, því að fáfræði um minni barna og hugsanastarf verður varla um kennt. Þetta er höfuðbrestur bókaiinnar, því að þótt kennara sé innan handar að bæta úr þessu, má ekki vænta þess að fjöldinn geri það, og síst þeir, sem helzt þurftu bókar- innar með. Vaninn, að fylgja kennslubókunum nákvæmlega er allt of ríkur til þess, að léleg kennslubók geti talizt not- hæf, en ég hefi hér getið bókarinnar í þeirri von að þessar athugasemdir mínar geti hjálpað einhverjum til að bæta úr breztum hennar. Stœrðfrœðikennsluna verður að byggja á traustum og glögglega skynjuðum grunni. Gestur O. Gestsson. Unglingastarf Rauða krossins Æskulýðsfélög af ýmsu tagi og með margvíslegum markmiðum hafa verið stofnuð í þúsunda tali um heim allan undanfarandi áratugi. Ungliðadeildir Rauða krossins munu hafa náð almennastri útbreiðslu þeirra allra. Samkvæmt nýjustu skýrslum eru starfandi ca. 25 miljónir barna og unglinga í U. R. K. í 40 löndum. Starfsreglur U. R, K. eru mjög einfaldar, markmiðið hnitmiðað og vekur óskiptan áhuga barnanna. Starf U. R. K. er alls staðar unnið á vegum skólanna. Kennarar stjórna því undir yfirstjórn Rauða krossins, sem lætur í té stuðning og fjármuni, eftir því sem ástæður leyfa og þörf krefur. Vinnan, sem kennarinn þarf að inna af hendi fyrir ungliðastarfið, er hverfandi lítil. Hvarvetna hafa kennarar tekið félagsskapnum tveim höndum, og þeir, sem hafa reynt ágæti hans, fá ekki nógsamlega lofað árangurinn. Og því fer svo fjarri, að félagsstarfið tefji nám barnanna, eða dragi áhugann frá því, eins og á sér stað um ýmsan félagsskap, sem fer fram utan skólanna, heldur gefur það kennaranum kærkomið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.