Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 15

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 7 margar stofnanir þarf a8 reisa og hvernig þær eiga að vera. Um það bil hálf öld er liðin, síðan fyrstu hjálparbekk- irnir (hjælpeklasser — hjálpklasser) voru stofnaðir á Norðurlöndum. Nafnið, sem deildum þessum var valið, lét í fyrstu vel í eyrum, enda var til þess ætlazt. Smátt og smátt jókst þessi starfsemi. Hjálparbekkjum fjölgaði, og brátt risu upp sérstakar skólastofnanir, hjálparskólar, þar sem eingöngu treggáfuð börn stunduðu nám. Þess- um skólum var fyrst og fremst talið til gildis, að þar yrðu treggáfuðu börnin síður fyrir aðkasti eða stríðni af hálfu dugmeiri barna, og hægara mundi að samhæfa skólastarfið við getu barnanna þar en í hjálparbekkjum. I fyrstu var nokkurt handahóf um val nemenda í þessa bekki eða skóla. Var raðað í þá eftir tillögum kennara og skólastjóra, en greindarmælingar lítið notaðar. Er sál- fræðileg þjónusta við skólana var aukin, voru greindar- mælingar og athuganir lagðar til grundvallar fyrir töku nemenda í hjálparbekki. Víðast hvar eru einungis prófuð þau börn, sem kennari eða sltólastjóri benda á, eða farið eftir beiðni foreldra, barnaverndanefnda og lækna. En börnin eru aldrei prófuð eða rannsökuð né heldur sett í hjálparbekki nema með samþykki foreldra þeirra. í nokkrum borgum Norðurlanda er þó annar háttur hafður á um þessi mál. Þegar börn eru skráð í skólann, er foreldrum þeirra gefinn kostur á að láta prófa þau með svonefndu hópprófi. Þessi hóppróf eru þannig gerð, að venjulegur kennari getur framkvæmt þau, og hægt er að prófa 10—12 börn í einu. Prófið tekur 1—2 klst., og er fremur fljótlegt að vinna úr því. Að vísu mæla þessi próf ekki greind barna, en reynslan virðist sýna, að þau geta með nokkru öryggi gefið til kynna, hvort barn er fært um að leysa af hendi þau verkefni, sem lögð eru fyrir það í almennum skóla. Þessi hóppróf eru því stundum nefnd skólaþroskapróf. Þau börn, sem ná
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.