Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 64

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 64
56 MENNTAMÁL Frá stjórn S. I. B. 1. Launamál. Stjórnin hefur undanfarið unnið að því við menntamála- og fjármálaráðuneytin að fá biðtíma kennara til fullra launa styttan nú þegar til bráðabirgða um 2 ár að minnsta kosti (úr 6 árum í 4 ár). Stjórnin telur annars rétt, að bið- tíminn verði ákveðinn 2 ár, þegar ný launalög verða sett. Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík samþykkti áskorun til ríkisstjórnarinnar að veita kennurum launa- bætur til bráðabirgða á þann hátt að færa þá úr 10. launa- flokki í 8. launaflokk. Stjórnir S. í. B. og S. B. R. skrifuðu sameiginlega menntamálaráðuneytinu í sambandi við nefnda tillögu og létu fylgja henni ýtarlega greinargerð. Þessar bráðabirgðaráðstafanir til kjarabóta stéttinni til handa hafa verið ræddar rækilega bæði við mennta- málaráðherra og fjármálaráðherra, og eru þessi mál í athugun hjá ríkisstjórninni. hjá sér svo nefndum félagsheimilum, og munu þau, a. m. k. sums staðar, bæta verulega aðstöðuna við skólahald- ið, meðan önnur úrræði skapast ekki. Það má því með sanni segja, að engin kyrrstaða hafi ríkt á svæðinu í þessum efnum, þótt framkvæmdir hafi ekki verið eins örar og æskilegt hefði þótt. En ef allt fer að sköpum hin næstu ár, þykist ég þess fullviss, að fagna megi margri nýrri framkvæmd á þessu sviði norðanlands, og mundi það gleðja mig lífs og liðinn. Ég hefði gjarnan viljað ræða nokkuð um kennslu og kennara og viðskipti mín við þá, en það verður að bíða betri tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.