Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 103 góðar, aðrar lélegar, réttlátar og ranglátar, standa þau venjulega í stað eða lækka í einkunn eitt til tvö ár. Það er því ekkert óeðlilegt við það, þótt sumir foreldrar séu óánægðir með skólann og kennarann. Ég tel það vera eitt þýðingarmesta atriðið að fella þessi inntökupróf alveg niður og slá um leið niður þá hugsun foreldra hé í bæ, að börn þeirra þurfi að kunna að lesa áður en þau koma í skólann, svo að þau komist í góða bekki. Auk þess vil ég benda stjórn stéttarfélagsins á, að eftir því sem ég hef heyrt, eru starfandi við þessa tíma- kennslu kennarar, sem ekki hafa réttindi til þess. Væri ekki óeðlilegt, að stjórnin leitaði sér upplýsinga um málið og mótmælti kröftuglega, ef þetta reyndist á rökum reist. Þá nefndi ég, að 7 ára börn væru prófuð í september í nokkrum skólum og síðan raðað eitthvað að nýju. Ég vil leyfa mér að fullyrða að hér séu skólarnir í mörgum tilfellum að sýna börnunum fullan fjandskap. Börnin hafa þá fyrst lagað sig að skólanum, kennara, nýjum félögum, og siðum. Barnið, sem er flutt, fær nýjan kennara, nýja félaga og verður að laga sig að nýjum siðum og reglum. Barnið verður að byrja að nýju og oft verður þessi mán- uður ekki aðeins ónýtur, heldur hefur margt barnið hlotið af þessu sár, sem lengi er að gróa. En með hvers konar prófum eru svo börnin prófuð? Jú, það þekkja allir kennarar. Það eru svokölluð raddlestrar- próf, en e. t. v. mætti að skaðlausu breyta því nafni í hraðlestrarpróf. Við byrjum þannig á því að leggja fyrir börnin próf í því, hve hratt þau geta lesið, yfir hve mikið efni barnið getur komizt á einni mínútu. Þetta prófar að vísu einn þátt lestrarins, lestrarhraðann sæmilega, en þó aðeins á vissu stigi, og þýðing þeirra, ef um les- treg börn eða byrjendur er að ræða, er mjög lítil. Mjög °ft verður hin mikla áherzla prófsins á lestrarhraðann börnunum aðalatriði á kostnað framsagnar og efnisskiln- ings. Af þessum ástæðum nær prófið alls ekki réttum til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.