Menntamál - 01.08.1962, Page 19

Menntamál - 01.08.1962, Page 19
MENNTAMÁL 109 um að þeim verkefnum, sem þau hafa valið sér. Við vilj- um, að skólastofan sé vinnuherbergi barnanna, þar sem hvert þeirra fær að njóta sín eftir hæfileikum og getu. Við viljum með því gefa þeim meiri innsýn í þá hluti, sem þau eru að læra um og vinna með. Við viljum kenna þeim að bjarga sér sjálf við námið. Við viljum hjálpa þeim til að verða sjálfstæðir einstaklingar. Við viljum veita þeim félagslegan þroska og þar með að virða rétt náungans. Við viljum ekki móta þessi börn í eitt og sama mótið. Hver einstaklingur hefur sína eigin persónu. Það er skylda okkar að hlúa að því bezta í fari hvers barns en til þess að svo megi verða, verðum við að fá til þess meiri tíma, lengri skólatíma. Og einmitt með niðurfellingu sameiginlegu prófanna skapast möguleikar fyrir lengri raunhæfum kennslutíma. Ég tel, að við gætum látið okkur nægja 4—5 daga af skóla- árinu í próf og skýrslugerðir, en notað allan hinn tímann til kennslunnar. Ég tel nú rétt, að ég gefi nokkurt yfirlit yfir skóla- dagana og hvernig þeim er varið í stórum dráttum. Eftir því sem ég sé í fljótu bragði, verða skóladagar 7—9 ára barna u. þ. b. 200, en 10—12 ára barna 175. Ef ég dreg frá beina prófdaga og frí vegna þeirra, verða það nálægt 18 dögum á ári, 14 í maí og 4 í janúar og er það víst ekki oftalið. Þá verða eftir 182 dagar hjá 7—9 ára og 157 dagar hjá 10—12 ára börnum. Hér er því ekki reiknað með þeim undirbúningstíma óraunhæfrar kennslu, er á sér stað fyrir prófin. Og fyrst á annað borð er farið að minnast á lengingu kennslutímans, þá væri vel hugs- andi að stytta jólafrí um 4 daga og páskafrí um 3 daga. Með þessu móti væru eldri börnin búin að fá allt að 180 daga raunhæfa kennslu og þau yngri rúmlega 200. Enn er ein breyting ónefnd, er ég tel nú þegar tímabært að fara að vinna að, en það er að kalla einnig 10—12 ára börn til náms í septembermánuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.