Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 122

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 122
212 MENNTAMÁL Samkvæmt fyrstu lögum ríkisútgáfunnar skyldi liún sjá (7—13 ára) börnum við skyldunám fyrir ókeypis námsbókum og var þetta fyrst gert haustið 1937. Frá byrjun til 1956 var jjrentsmiðjustjóri Ríkis- prentsmiðjunnar Gutenberg einnig lögum samkvæmt framkvæmda- stjóri ríkisútgáfunnar. Öll þessi ár var námsbókargjaldið, sem kosta átti með útgáfu námsbókanna, mjög lágt, fyrst 8 kr., svo 7 kr. og síðustu árin 15 kr. Þetta gjald var að sjálfsögðu alltof lágt til að greiða nauðsynlegasta kostnað, jafnvel j)ótt ríkissjóður hlypi undir bagga og greiddi óhjákvæmilegan halla. Útgáfunni var því mjög þröngur stakkur skorinn fjárhagslega, sérstaklega þó hin seinni ár þessa tímabils, þegar útgáfukostnaður hafði aukizt gífurlega. Út- gáfunni tókst samt í öndverðu að bæta úr brýnni þörf og síðan að halda í horfinu, þótt ekki væri vel að henni búið fjárhagslega. Árið 1956 samþykkti Alþingi ný lög um útgáfuna. Frumvarp að þeim lögum var flutt af þáverandi menntamálaráðherra, Bjarna Benediktssyni. Með setningu þessara nýju laga má segja, að þátta- skil verði í sögu útgáfunnar. Ákveðið er að i/3 hluti kostnaðar við útgáfu námsbókanna greið- ist úr ríkissjóði. 2/3 lilutar greiðast með námsbókagjaldinu. — I fram- kvæmdinni hefur þetta orðið svo, að fjárráð útgáfunnar hafa aukizt mjiig mikið og lienni að ýmsu leyti verið skapaðir nýir og betri starfs- möguleikar. Hún hefur ekki aðeins getað haldið í horfinu eins og áður, heldur einnig getað snúið sér að ýmsum aðkallandi nýjungum. í meðferð Alþingis var veigamikil breyting gerð á liinu upphaflega lagafrumvarpi. Ákveðið var, að unglingar við skyldunám fengju einnig ókeypis bækur frá útgáfunni. Þar með var starfssvið hennar stækkað mjög mikið. Námsbókagjald samkvæmt þessum lögum var í fyrsta skipti lagt á 1957. Það ár var gjaldið 95 kr., en s. 1. ár var Jtað kr. 154. Það ár var framlag ríkissjóðs til útgáfunnar kr. 1.350.000,00. Heildar- tckjur útgáfunnar fyrir s.l. ár ættu jjví að verða um kr. 4.050.000,00. — Unt námsbókagjaldið skal Jress getið, að Jrað er lagt á livern Jiann, cr hefur á framfæri sínu eitt eða fleiri börn við skyldunám. Allir greiðendur gjaldsins borga jafnhátt án tillits til þess, liversu marga nemendur Jjeir hafa á framfæri sínu, og hefur svo vcrið frá Jjví að út- gáfan tók til starfa. Frá byrjun til Jjessa dags hefur útgáfan látið prenta 136 mismun- andi bækur og hjálpargögn í tæplega 4,1 millj. eintaka og er j)á allt nteð talið, bæði stór rit og smá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.