Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 66
156 MENNTAMÁL Annmarkar námsferðar eru meðal annars þessir: I. Hún krefst nákvæmrar skipulagningar langt fram í tímann. II. Hún er háð veðri og samgöngum. III. Hún getur haft í för með sér röskun á heildar náms- áætlun, vegna þess að sæta þarf veðri og ef til vill fleiri aðstæðum, sem ekki er hægt að vita fyrirfram. VI. Hún getur tekið svo langan tíma, að árangurinn svari ekki fyrirhöfn. Nokkrar tillögur um undirbúning, skipulagningu og til- högun námsferðar. í fyrsta lagi verður kennarinn að meta kosti og ann- marka þeirrar ferðar, sem hann hefur í huga. Þetta verð- ur hann að gera með tilliti til þess, hve mörg atriði er hægt að komast í snertingu við og hvernig má nota þau á árangursríkan hátt við skólastarfið. í öðru lagi verður hann að athuga, hvort útvega þarf tæki eða efni, sem nauðsynlegt er að nota til frekari skýr- ingar á verkefnum, svo að nemendur geti fullkomlega til- einkað sér viðfangsefnið, svo sem kort, myndir, línurit, o. s. frv. í þriðja lagi þarf að finna eitt eða fleiri atvik til örv- unar bekkjarstarfsemi, sem getur hjálpað nemendunum til þess að tileinka sér æskileg viðhorf, starfsaðferðir, hæfni og siði. / fjórða lagi þarf að hafa samráð við skólastjóra eða yfirkennara, eða jafnvel foreldra, ef ferðin tekur lengri tíma en börnin eru að jafnaði í skólanum. Einnig þarf að fá leyfi hjá eigendum eða umsjónarmönnum þeirra staða, sem á að heimsækja. / fimmta lagi er nauðsynlegt að búa nemendur undir ferðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.