Menntamál - 01.08.1962, Page 130

Menntamál - 01.08.1962, Page 130
220 MENNTAMAL RITFREGNIR. ísak Jónsson: ÁTTHAGAFRÆÐI. Leiðbeiningar íyrir kennara og foreldra. — Ríkisútgáfa námsbóka, Rvík. 1962, 254 bls. ísak Jónsson þarf ekki að kynna. Á fjórða áratug hefur hann stund- að barnakennslu liér í Reykjavík, stofnsett sinn eigin skóla og rekið hann með þeim liætti, að til fyr- irmyndar er. í um það bil þrjá- tíu ár hefur hann verið æfinga- kennari við Kennaraskóla Is- lands og því liaft geysimikil áhrif á kennarastétt landsins. Kynni mín við ísak Jónsson eru stutt, en engu að síður hefur mér ekki dulizt, að hann er einkunt um tvennt óvenjulegur maður. Hann er óvenjumikill ídealisti og hann er óvenju kraftmikill athafnamaður. Og þó að hann sé nú kominn af bernskuskeiði og hafi starfað hér í nærfellt fjörutíu ár, oft átt við mótvind að stríða, eða það sem kannski er engu betra, byrleysi lognmoll- unnar, — verður þess enn ekki vart, að hugsjónirnar hafi föln- að né eldmóður athafnaseminnar kulnað. — Slíkt mun fágætt. Um þriðja einkenni ísaks vissi ég ekki fyrr en nú á dögunum að mér barst í hendur bók, sem hann hefur samið og nýlega cr út- komin, — Átthagajrœði. — Hann er einnig fræðimaður, sem sveigt hefur allt sitt kennslustarf undir aga vísindalegrar tilraunar. Bók Isaks lætur ekki mikið yfir sér, hvorki að titl' né stærð. Og þegar ég sá hana, hélt ég að hér væri um að ræða e. k. handbók fyrir kennara í greininni Átthagafrceði. Þeirri kennslu var ég lítt kunnug- ur, hélt satt að segja, að hún væri eins konar námskrydd fyrir unga nemendur. Undrandi varð ég því, þegar ég fór að blaða í bók ísaks. Hún cr í rauninni alls ekki átthagafræði, nema þá að sára litlu leyti. Hún er rniklu meira. Hún er erfðaskrá reynds kennara til komandi ísak Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.