Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 151 hægt sé að bera það saman við einhverja fyrri reynslu og vekja þannig hugsanatengsl milli þess þekkta og hins óþekkta. Með því veldur áreitið tileinkun, sem ekki er aðeins geymd í minni, heldur hefur öðlazt varanlegan sess í rökhugsun mannsins, og er tiltæk hvenær sem á þarf að halda, hvort heldur er sem nothæf þekking eða undirstaða nýrrar þekkingar. Af þessu sjáum við, að minnið gegnir hér margþættu hlutverki, og væri það ekki fyrir hendi, gæti skynjun aldrei orðið tileinkun. 1 fyrsta lagi verður maðurinn að muna skynjunina, á meðan hún er óskilin, í öðru lagi verð- ur fyrri vitneskja að lifa í minninu, og í þriðja lagi verð- ur minnið að geyma hinn tileinkaða atburð, þangað til hans er þörf síðar. Það er því m. a. skammvinnt minni, sem er orsök námstregðu í flestum tilfellum, eða takmark- ar fjölda námsatriða. Eina ráðið, sem við kunnum til þess að bæta minnið og gera það yfirgripsmeira er að vekja skynjunina á sem áhrifamestan hátt, gera áreitið sem eftirminnilegast. Höfða þarf til sem flestra skynleiða samtímis, sýna og segja frá, beita tilfinningu, ilman og bragðskyni, gera allt, sem á einhvern hátt getur stuðlað að varanlegri til- einkun. Það, sem hér hefur verið sagt um námið, er auðvitað öllum kennurum ljóst, en því hef ég á það minnzt, að ég tel, að þeim, sem fást við að fræða aðra, sé hollt að rifja upp þessi fræði og jafnframt spyrja sjálfa sig, hvort þeir hafi byggt kennslu sína á grundvelli þessara fræða. Og nú sem við höfum litið yfir nokkur kennslufræðileg grund- vallaratriði, skulum við athuga nokkrar kennsluaðferðir og eðli þeirra. Sjálfsagt má skipta kennsluaðferðum í flokka frá ýms- um sjónarmiðum. Sú flokkaskipting, sem ég mun lýsa hér, er mikið notuð af þrautreyndum kunnáttumönnum í fjöl- skynskennslu víðs vegar um heim og er byggð á því, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.