Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 52

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 52
142 MENNTAMÁL Þetta á vafalaust við í nokkuð mörgum tilfellum, og vissulega er aldrei hægt að gera of mikið úr hættunni, sem fylgir því að draga athygli barnsins um of að tali þess á þessu hættulega tímabili — enda hafa fáir menn barizt jafn ötullega fyrir því að vara fólk við og upplýsa það um eðli stams og Dr. Johnson. Hitt er þó augljóst, að hér hljóta að vakna ýmsar spurn- ingar. Hvers vegna stama ekki öll börn, sem fá þessa með- ferð? Hvers vegna stama mörg börn án þess að fá hana? Hvernig stendur á því, að stam byrjar stundum skyndi- lega, eins og eftir erfiðan sjúkdóm, skyndilegt áfall o. s. frv. ? Þannig mætti lengi telja. — Eins og málin standa nú, virðist affarasælast að vera reiðubúinn að taka til athug- unar allt það, sem nýtt kemur fram í rannsóknunum, sem sífellt er verið að gera, og halla sér að kenningu Van Ripers, þótt ófullkomin sé, að um einhvern líkamlegan grundvöll sé að ræða, og sé hann þo aldrei eina orsökin, heldur samofinn ýmsum einstaklingseinkennum, bæði eðl- islægum og umhverfisbundnum. Meðferð. Þrátt fyrir mikið ósamkomulag um orsakir stams, virð- ast menn furðu sammála um meðferð þess. Að vísu hafa ekki allir sömu aðferðir til að ná settu marki, — en viðhorf talkennara til stamsjúklinga er nú á dögum mjög svipað. Á þessum viðhorfum hefur á síðustu árum orðið gjör- breyting.___Áður fyrr miðaði allt að því að hjálpa sjúk- lingnum til þess að forðast stamið. Honum voru kenndar ýmsar aðferðir til að „komast af stað“, — svo sem að sveifla handleggnum, telja upp að tíu í huganum og margt fleira.__Nú miðar aftur á móti allt að því að fá sjúkling- inn til þess að horfast í augu við sjúkdóm sinn, — reyna að líta hann eins hlutlausum augum og hægt er, án tilfinn- ingalegra viðbragða, — sigra hræðsluna og ná þannig valdi yfir honum. Hann er miskunnarlaust látinn gera at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.