Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 131

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 131
MENNTAMÁL 221 kennarakynslóða. Hún er samandregin reynsla lians í tæknilegum, fræðilegum, heimspekilegum og siðfræðilegum efnum. Og þá er víst ekki lítið sagt. Enda skal ég viðurkenna, að ég var í nokkra daga að átta mig d því, hvernig ætti að taka þessari bók, hvort heldur ætti að lofa hana eða lasta. Hún er óvenjuleg eins og ísak sjálfur. I fyrsta lagi er hún ákaflega samanþjöppuð: engar málalengingar, eng- in óþarfa mælgi. Á köflum er hún jafnvel skrifuð í eins konar sím- skeytastíl. Hún spannar yfir ákaflega vítt svið: er í rauninni efni í margar hækur. I þriðja lagi er hún afar iræðileg: fæst mjög við flokkun og skýringu lyrirbæra. 1 ljórða lagi er bókin gegnsýrð af hin- um sanna anda uppeldisfrömuðarins, og mér vitanlega fylgir hún vel og dyggilega því sem vísindamenn nútímans kenna. I fimmta lagi er bókin í hæsta máta hagnýt fyrir starfandi kennara. Hún er yfirfull af hentugum leiðbeiningum og reglum. Þætti mér trúlegt að mörgum kennara fyndist gagnlegt að hafa hana á borðinu hjá sér. Vera má, að ísak hafi færzt liið ómögulega í fang með því að reyna að koma öllu þessu efni fyrir á eina bók. Um [tað er ekki gott að dæma. Bækur má skrifa á svo marga vegu. E. t. v. hefði sumum þótt þægi- legra að hann hefði skrifað þrjár bækur í stað einnar, — eina bók um kennslu smábarna, aðra um kennsiufræðileg etni fyrir kennaranema, og hina þriðju um kennarareynslu sína og uppeldisleg sjónarmið. En nú hefur ísak kosið að hafa það á hinn veginn, og er það óneitan- lega iíkt lionum. Ég efast um, að hann liafi yfirleitt velt því mikið fyrir sér um dagana, hvort eitthvað væri mögulegt eða ómögulegt að annarra dómi: hann hefur ráðizt á torfærurnar og stokkið yfir þær, ltvað sem Iiver sagði. Við getum svo liorft á eftir honum — hin- um megin við garðinn — og lirist liiifuðið. I nútíma barnasálarfræði er sú skoðun ríkjandi, að barnið sé í upphafi mjög sjálflægur einstaklingur. Það skoðar sjálft sig sem mið- depil alheimsins og athyglin beinist mest að því sjálfu. Með auknum þroska víkkar sjóndeildarliringurinn og áliuginn beinist að umhverf- inu. Sjónarmiðið er í fyrstu hagnýtt, eigingjarnt, hlutlægt og þröngt. en verður smám saman víðtækara, óhlutbundnara og óeigingjarnara. í samræmi við þetta lögmál hafa kennarar reynt að miða kennslu barnsins sem mest við þroskastig og áhugasvæði barnsins. Sé þeirri reglu fylgt verður námsefni barnsins á fyrstu árurn skólagöngunnar mjög hiutlægt. Barnið sjálft verður aðalviðfangsefnið, fjölskylda þess og annað það úr umhverfinu, sem mesta þýðingu hefur fyrir það. Kennsla sem byggist á þessum fræðisetningum hefur verið nefnd cítthagajrcedi. Það heiti held ég að sé mjög óheppilegt og villandi, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.