Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 123

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 123
MENNTAMÁL 213 Útgáfan endurprentar að sjálfsögðu margar námsbækur ár livert, enda fer mikill hluti af starfsfé hennar til þess. Upplög bóka, sem góð reynsla er þegar fengin af, eru yfirleitt mjög stór, miðað við að- stæður hér. Stærsta upplag hjá útgáfunni hefur verið rúm 35.000 eintök. Algeng upplagsstærð nú er 10—20 þúsund. Framleiðslukostnaður bók- anna á eintak verður að sjálfsögðu miklu lægri með því að hafa upp- lög svona stór. Bókaútgáfa ríkisútgáfunnar skiptist nú í tvo meginþætti. — I fyrsta lagi er útgáfa hinna eiginlegu kennslubóka, sem nemendur eða skólarnir fá ókeypis frá útgáfunni fyrir námsbókagjaldið og framlag ríkissjóðs. Þarna er að sjálfsögðu höfuðverkefni útgáfunnar. / öðru lagi er útgáfa hjálparbóka og hjálpargagna til að létta skóla- starfið og gera það fjölbreyttara og árangursrfkara. íslenzkir kennar- ar og nemendur hafa lengst af ekki átt völ á mörgu af slíku tagi í starfi sínu. Á vegum útgáfunnar — eða nánar tiltekið Skólavörubúð- ar hennar — hefur þegar verið reynt að bæta úr þessu cftir föngum, þótt miklu fleira sé auðvitað eftir, sem gera þyrfti á þessu sviði. Það, sem gefið er út með þessum hætti, er yfirleitt selt við kostnaðarverði eða því sem næst, enda ekki kostað af ríkinu eða með greiðslu náms- bókagjaldsins. Sem dæmi um útgáfu af þessu tagi má nefna „Söguna okkar“, myndir og frásagnir úr íslandssögu, „Hugareikningsbók“ og myndir og útlínukort í vinnubækur. Litprentuð islenzk landabréfabók mun konta út á þessu ári. Prent- un slíkrar bókar mun hafa verið að nteira eða minna leyti til um- ræðu og athugunar í meira en aldarfjórðung. Landabréfabók þessi, sem prentuð verður í Stokkhólmi, á að nægja bæði fyrir barna- skóla og gagnfræðaskóla. Bókina hafa búið til prentunar þeir Ilelgi Elíasson, Einar Magnússon og Ágúst Böðvarsson. Meðal nýrra eða endurskoðaðra bóka, sent áætlað er að komi út til notkunar á næsta skólaári, nefni ég þessar: Tvö kennslu- og rcfinga- hefti i reikningi fyrir 6 og 7 ára börn, eftir Jónas B. Jónsson. Bæði heftin verða mikið myndskreytt og litprentuð. — Vinnubakur i tón- Ust, sennilega 4 hefti, tekin saman af söngkennurunum Jóni Ás- geirssyni, Guðrúnu Pálsdóttur og Kristjáni Sigtryggssyni.. — Nátt- úrufrteði fyrir barnaskóla, eftir Pálma Jósefsson og Geir Gígju. Þarna verður þó ekki nema að nokkru leyti um nýja bók að ræða. f þessari bók verður allmikið af litmyndum, m. a. af dýrum og jurt- um. — íslenzk bókmenntasaga 1750—1950, ágrip handa unglingum, önnur útgáfa, eftir Erlend Jónsson. — Landafrœði fyrir framhalds- skóla, ný bók um Evrópu, eftir Guðmund Þorláksson. — Mannkyns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.