Menntamál - 01.08.1962, Page 119

Menntamál - 01.08.1962, Page 119
MENNTAMÁL 209 mjög í ætt við tízku eða faraldur, þar sem hver apar og lepur eftir öðrum, einn sefjar annan, og koma svo enn til nokkrir, er kunna að gera sér mat og fé úr tizkunni. Með- al annars virðist mér miðlungi geðfelld sú hóflausa nýt- ing á sálsýkisfræðum í bókmenntum, á leiksviði og í kvik- myndum, sem tíðkazt hefur undanfarna áratugi. Þar eru niðurstöður sálsýkisfræðinnar gerðar að auvirðilegum söluvarningi, en „listamenn“ virðast una furðuvel því hlutskipti að setja saman verk sín eftir annarlegum for- múlum, og er slíkt iðja, en ekki list. VII. Rétt á litið er miklu nær sanni að snúa við einkunnarorð- um þessa greinarkorns: „Hvarvetna sjáum við, hversu ein mannssál á erfitt með að komast undan sambandi við aðrar sálir . . .“ Þessi staðreynd er svo mikilvæg, að það er ekki vítalaust að gleyma henni. Af því leiðir margs konar gá- leysi, þar sem varnarlausar sálir eru ofurseldar annarleg- um áhrifum. Þetta á ekki hvað sízt við börn okkar. Hvar sem maður mætir manni, snertast sálir þeirra með nokkr- um hætti. Hitt er svo annað mál, að „samband“ það er ekki ætíð af því tagi, er hver myndi kjósa. VIII. Kennarar þekkja dæmin flestum öðrum betur. Þegar hugur hvarflar til liðinna hausta með nýjum andlitum og nýjum nöfnum, er sú staðreyndin mest, að hvert and- lit birti lifandi sál, hvert andlit var lifandi sál, svo var og hvert augnakast, hvert bros, hver roði á kinn, hver feimnisleg, hikandi, en vonglöð hreyfing ungmennis, sem var að vaxa upp úr fötunum sínum. Þessi sál kom beint á móti okkur og skein á okkur, hrekklaus og hlý. Af henni sló birtu inn til okkar sjálfra, og hún brá lit og ljóma á fölva hins rúmhelga dags. f allri og algerri fá- fræði um einkahag hennar og kjör trúðum við því, að 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.