Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 40
130
MENNTAMÁL
nægja 36 stafir í útreikning, og þó þyrftu óvanir hug-
arreikningi allt að 50 stafi. Hugarreikningurinn, sem
óþarft er að skrá, er þannig: Meðaltal 81 og 79 er 80,
og helmingur af 36 er 18; 8018/9 er nálægt 891;
8912 = 882 • 900 + 92 = 793881;
Tvær tölurnar, 891 og 792881, eru skrifaðar og taldar
til útreikningsins, hitt er auðvelt að geyma í huga. í
þessari aðferð er jafnan unnt að lagfæra deilinn svo,
að hann verði hægur meðferðar.
e) Hér er annað form viðaukaaðferðar. Slumpareikningur
gæti einnig litið nákvæmlega eins út. Byrjunin er
reiknuð í huganum, alveg eins og í fyrri aðferð, mætti
þó eins hugsa: 450 + 7936/18 = 450 + 3968/9^891.
Þetta dæmi mun almennt talið þungt, og óhætt er að
segja, að flest hliðstæð dæmi verði leyst með viðlíka mikl-
um útreikningi eða minni. Næsta dæmi (f.) yrði þó engu
léttara þeim, sem bundnir eru af reglingi, en svona lítur
það út, reiknað með afnámsaðferð, kreddulaust:
9999754287^ = 10r- — 1,22857 = 99998,77143.
— 1010
— 245713/2 • 105
Þetta er allur útreikningurinn, og hefði þó ekki þurft að
skrifa nema tvær tölur: 245713 og 1,22857. Það er allt og
sumt. Viðaukaaðferðin er þó ennþá hraðvirkari. Þar þarf
engan staf að skrifa vegna útreikningsins, því að allt verk-
ið er að hugsa sér 1 settan framan við stofntöluna og deila
svo með 2; það getur hvert barn gert í huganum.
9999754287* = 99998,77143.
Þetta er hugsað svo: Stofntalan er 10 stafa tala, rótin
því 5 stafa tala. Aukaferningurinn (10r>)2 = 1010; og deilir-
inn 2 . 10B. Það er:
9999754287^ = 199997,54287/2 = 99998,77143.