Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 44
134
MENNTAMÁL
þennan reikning, með líkum hætti og gert var í drætti
kvaðratrótar, má komast svo nærri réttu sem framast
verður krafizt.
Hefðum við ákveðið b > a, svo sem myndin sýnir, hefði
afgangsriminn orðið c2(3b — c) og liðurinn c3/3b2 hefði
orðið viðlægur í stað þess að hann var frádrægur. Við
hefðum raðað teningunum þrem öldungis eins. Viðauka-
verplarnir hefðu þá orðið hærri en a. Mismuninn hefðum
við sneitt ofan af þeim, fellt sneiðarnar við tvær hliðar
aðalteningsins og skorið það burtu, sem uppaf stóð og
útaf. Þá var kominn strendingurinn: 3ab2, alveg sem fyrr.
Hér eru svo talnadæmi:
I. Smíða skal sandkassa, teningslagaðan, svo stóran, að
hann taki 500 lítra sléttfullur. Hver á kantlengd hans að
vera? (Innanmál).
500^ — 7,937; Svar: 793,7 mm.
+ 2-512
1524/3 • 82 Ath.: 83 = 64 • 8 = 512.
508 Veljum aukaverpla 8 dm. á kant.
63,5
Próf: 8-7,94 = 0,06; 0,062/8 = 0,0004.
II. Iðnskólanemar smíða sér varpkúlu. Þeir ætla að
steypa hana úr málmblöndu sem vegur 8,4 gr/sm3, bráðin.
Hve gilda eiga þeir að renna mátkúluna? — Varpkúla á
að vega 7257 grömm. —
8,4 Trþ3
------= 7257;
6
7257-6 7257-6-7 18142,5
þ3 =---------<->---------—----------r- 1650;
8,4 7r 8,4 • 22 11