Menntamál - 01.08.1967, Side 52

Menntamál - 01.08.1967, Side 52
146 MENNTAMÁL Hallgrimur Sœmundsson leiðbeinir börnunum við söfnun og greiningu jurta. um. Síðast en ekki sízt skulu nefnd til skólastjórahjón- in í Reykholti, Gunnlaug Einarsdóttir og Þórarinn Magn- ússon, en Gunnlaug veitti eldhúsi staðarins forstöðu og Þórarinn ferðaðist með börnunum og veitti hverja þá að- stoð, er hann mátti. Allir eru sammála um það, að námskeiðið hafi verið bæði árangursríkt og ánægjulegt fyrir börnin.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.