Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1970, Side 13

Æskan - 01.11.1970, Side 13
l yj* - ' ‘m Wj M „ 1 J M 1 J| m % t •*%*:, r ** * KSy IB > 41 ðJl i Wm&Ak fe&’* •* 'Æ Ánægður Ægishópur. — Eruð þið I Ægi með eitthvert fólagslíf, þegar sund- (þróttin, hið sameiginlega áhugamál ykkar, er undanskilin? — Já, við höfum aðstöðu fyrir félagsstarfsemi hjá Æsku- lýðsráðlnu, að Fríkirkjuvegi 11. Þar eru krakkarnir til dæm- is stundum með kökukvöld og dans. Þá eigum við sumar- hús uppi við Hafravatn. Bregðum við okkur þangað stöku sinnum. Við eigum þar t. d. lítinn bát, sem gaman er að róa á um vatnið I góðu veðri. — Hvað eru margir I Ægi? — Það eru um 200 félagar, og af þeim eru 60—70, sem æfa nokkuð reglulega. Og þeir, sem eru I félaginu, eru frá 8—35 ára að aldri. — Nú þurfið þið eðlilega eitthvað fé til starfsemi ykkar, hvaðan kemur það? — Við fáum styrk frá íþróttabandalagi Reykjavikur. En eins og á svo mörgum stöðum öðrum, er tilfinnanlegur fjár- skortur hjá okkur, þannig að við getum ekki gert allt það, sem við þurfum að gera til þess að hafa starfsemi okkar sem blómlegasta. En þá er bezt að koma þvl að, að sund- félagið okkar er öllum opið — nýir félagar eru alltaf vel- komnir. — Hvað vilt þú svo segja að lokum, Hreggviður? — Það hefur verið sagt um sundlþróttina, að hún væri Iþrótt iþróttanna — og sund er sú Iþrótt sem jafnt ungir sem aldnir geta stundað. Sundi fylgir mikið hreinlæti, og það er notaleg tilfinning, sem maður hefur, þegar maður er stiginn upp úr sundlauginni eftir góðan sundsprett — ger- samlega endurnærður. Ég vil óska þess, að allir sem tæki- færi hafa helgi sundi hluta af frítfma sínum — og það verða allir, jafnt ungir sem gamlir, að gera sér grein fyrir gildi sundíþróttarinnar. Og þar með lauk samtali okkar Hreggviðs Þorsteinsson- ar. Þar sem Hreggviður er einn þeirra, sem heldur kýs að ræða um áhugamál sln en sig sjálfan, má geta þess, að sem barn hljóp hann inn og út um Miðbæjarskólann, og að loknu námi þar, tók hann m. a. landspróf frá Vonarstrætis- skólanum. — i vor útskrifaðist Hreggviður siðan með góð- um vitnisburði frá Samvinnuskólanum I Bifröst. — i næsta þætti verður svo viðtal við ungan Keflviking, sem önnur áhugamál hefur en Hreggviður, það er nefni- lega tónlistin, og sá piltur, sem svo mikinn áhuga hefur iyr- ir tónlistinni, nefnist Magnús Kjartansson, sem áður lék með hljómsveitinni Júdas og lelkur nú með hinu velþekkta Trúbroti. E. B. V v„' B a; wmá. >\:ai m f V<; m ‘ > : 91 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.