Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1970, Side 47

Æskan - 01.11.1970, Side 47
Jólakötturinn Ljóð: JÓHANNES ÚR KÖTLUM Lag: INGIBJÖRG ÞORBERGS 1. Þið kannizt við jólaköttinn, sá köttur var gríðarstór. Fólk vissi’ ekki hvaðan hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrnurnar sínar, glóandi báðar tvær. Það var ekki heiglum hent að horfa í þær. Kamparnir beittir sem broddar, upp úr bakinu kryppa há, og klærnar á loðinni löpþ var ljótt að sjá. Því var það, að konurnar kepptust við kamba og vefstól og rokk, og prjónuðu litfagran lepp eða lítinn sokk. 2. Því kötturinn mátti’ ekki koma og krækja í börnin smá. Þau urðu að fá sína ílík þeim fullorðnu hjá. Og er kveikt var á jólakvöldið og kötturinn gægðist inn, stóðu börnin bísperrt og rjóð, m'eð böggulinn sinn. Hann veifaði stélinu sterka, bann stökk og hann klóraði’ og blés, og var ýmist uppi i dal eða úti um nes. Hann sveimaði, soltinn og grimmur, í sárköldum jólasnæ, og vakti í hjörtunum hroll á hverjum bæ. 3. Ef mjálmað var aumlega úti, var ólukkan samstundis vís. Allir vissu’, að hann veiddi menn, en vildi ekki mýs. Hann lagðist á fátæka fólkið, sem tekk enga nýja spjör fyrir jólin — og baslaði og bjó við bágust kjör. Frá því tók hann ætið í einu allan þess jólamat, og át það svo oftast nær sjálft, ef hann gat. Sum höfðu íengið svuntu og sum höfðu fengið skó, 'eða eitthvað, sem þótti þarft, en það var nóg. 4. Því kisa mátti’ engan eta, sem einhverja flíkina hlaut. Hún hvæsti þá heldur ljót og hljóp á braut. Hvort enn er hún til veit ég ekki, en aum yrði hennar för, ef allir eignuðust næst einhverja spjör. Þið liafið nú kannske í huga að hjálpa, 'ef þörf verður á. Máske enn finnist einhver börn, sem ekkert fá. Máske, að leitin að þeim sem líða af ljós-skorti heims um ból, gefi ykkur góðan dag og gleðileg jól.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.