Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Síða 51

Æskan - 01.11.1970, Síða 51
HALVOR FLODEN: Sigurður Gunnarsson islenzkaði En cr hann hafði leyst af sév skiðin ofi litið i kringum sig um stund, áttaði hann sig á þvi, livar hann var staddur. Hann hafði komið þarna fyrr. Hann átti ekki eftir nema rúmlega hálfa mílu heim. Vist liefði verið gott að geta hvílt sig um stund inni i kofan- um. Kannski hefði liann lika fengið þar kaffisopa sér til hress- ingar. En um það var ekki að ra-ða i þetta sinn. Hann varð að komast lieim, eins fljótt og hann gat. Hann gekk aðeins niður að vatnsbólinu, dýfði skiðastafnum niður i það og síðan aftur i snjóinn. Og þannig fór liann að nokkrum sinnum, sitt á hvað, þangað til blautur snjóköggull hékk við stafhringinn. I>á bar hann köggulinn að vörum sér og saug vatnið úr honum. I’annig slökkti hann sárasta þorstann. --------Óli var fjarska órólegur þetta kvöld. Hann var sífellt á ferli fram og aftur um húsið og skalf af spenningi. Hann var hrœddur um þau bæði, hróður sinn og mömmu. Stundum stóð hann lengi aftan við höfðalag mömmu og horfði á hana. Eitt sinn, er hann stóð þannig, heyrði liann skrölt i skiðum, sem reist voru upp við stofuvegginn að utan. Þá var hann ekki seinn á sér að lilaupa til dyra. „Nei, — ertu kominn strax aftur? Ertu virkilega búinn að fara nlla leið til læknisins?" Hann lnirstaði snjóinn af bróður sínum með vendinum. Og Þór leyfði honum að gera ]>að. Hann var svo þreyttur, að hann var að því kominn að hniga niður, þegar hann ætlnði að fara inn. Sigga grét af gleði, þegar hún sá, að hann var kominn. En mamma sagði fátt. Hún tók inn meðalið, scm ]>au gáfu henni. Svo bauð hún Þór velkominn heirn. En hún hafði lengi verið i svo miklu móki, að hún vissi harla litið hvað gerðist. Næsta morgun, snemma, hélt Þór niður i sveit og fékk stúlku til að koma með sér upp eftir til að hugsa um mömmu, eins og læknirinn liafði ráðlagt. En þrátt fyrir það varð mamma sífellt veikari og veikari. Hún var oftast með óráði. Og þegar hún hafði rænu, bað hún alltaf til guðs. Hann mátti ekki láta hana deyja núna — frá vesalings börnunum hennar fjórum. Þau höfðu misst pabha sinn fyrir þremur árum. Ef hún ætti nú lika að fara frá þeim, þá___Ó, guð minn góður. Guð minn góðurl Hún bað börnin að koma að rúm- inu, svo að hún gæti klappað þeim. Og þá grétu þau iengi öll saman. Nótt eina, þegar Þór var andvaka, sagði liún við hann: „Nú verður þú, Þór minn, að sjá um systkinin þín litlu. Viltu lofa mér því?“ Hann gat litlu svarað, því áð hann skildi, hvað hún átti við. Svo kastaði hann sér á kné framan við rúmið hennar og huldi andlitið í sænginni. „Það er óvist, að ég fái að vera með ykkur lengur,“ bætti hún við. „Ó, jú, mamma," stamaði hann. „Viltu lesa Faðirvorið fyrir mig, Þór?“ Hann stamaði enn |>á meira. En liann spennti greipar og las — meS andlitið niðri i sænginni. „Þakka þér fyrir, Þór, — ]>ú liefur alltaf verið svo góður dreugur." „Ó, mamma, ég hef nú ekki alltaf verið góður.“ „,Iú, vist hefurðu verið ]>að.“ Næstu nótt kom Þór til Óla og vakti hann. „Nú eiguni við enga mömmu framar, Óli.“ Óli sat fyrst uppi i rúminu stutta stund. Siðan fleygði liunn sér niður í sængurfötin og grét sáran. Þór hallaði sér fram á rúmgaflinn og horfði á hann stundarkorn. Svo laut hann vfir rúmið og lyfti upp sænginni: „Mömmu líður vel núua. Gráttu ekki, ÓIi. Við hittum liana áreiðanlega einhvern tíma aftur.“ — Tárin runnu niður kinnar hans. „Það verður svo — svo — tómlegt," stamaði ÓIi. Þór svaraði ekki lengur. En hann hallaði sér út af við hliðina á hróður siuum og leitaði að höndum hans. Og þarna lágu þeir lengi, lilið við hlið, héldust í hendur og grétu út. Þeir töluðu ekki meira saman, en héldust ]>vi fastar í hendur. Þeim var háð- um ljóst, að nú lofuðu þeir hvor öðrum að hjálpast að, — standa saman i hliðu og striðu alla ævi. Höfundur sögunnar er Halvor Floden Hin fræga, norska barnasaga, BÖRNIN i FÖGRUHLÍÐ, er eftir einn allra þekktasta barna- og unglingabókahöfund Norðmanna, HALVOR FLODEN. Hann var lengst af kennari í Elverum í Austur-Noregi, fæddur 1884, dáinn 1956. Hann skrifaði 18 bækur fyrir börn og unglinga, allar á nýnorsku. Bækur hans vöktu ætíð mikla athygli, er þær komu út, og eru sumar þeirra taldar það bezta af því tagi, sem ritað hefur verið í Noregi, enda sifellt endurprentaðar. BÖRNIN í FÖGRUHLÍÐ eru þar einmitt efst á blaði. Frásagnarlist höfundar þykir frábær og djúpur skilningur á sálarlifi barna. Halvor Floden er eini norski barna- og unglingabóka- höfundurinn, sem hlotið hefur föst listamannalaun frá norska rikinu, og segir það sína sögu. Naut hann þeirra siðustu æviárin allmörg. ÆSKUNNI þykir mjög vænt um að geta flutt lesendum sínum eina af allra vinsælustu bókum þessa mikilhæfa, norska höfundar. S. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.