Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Síða 52

Æskan - 01.11.1970, Síða 52
 A HVAR VORU ÞEIR? Hér eru 7 jólasveinar, sem hafa heimsótt \r,. t ^ 'k^p^H n börn í 7 löndum. Löndin voru England. Bandaríkin, Holland, Spánn, italía, Rúss- land og Kúba. Hvar hefur hver jólasveinn ^7 verið? Skrifið svörin eftir tölustöfunum og fl ^ y* f Blb ^ sendið blaðinu fyrir 20. janúar 1971. — Þrenn verðlaun verða veitt. " ‘ " rr«X.c<íc.<"c \\ 2. kafli Á HREPPINN Eva litla, vesalingurinn, vildi ekki trúa j>ví, að mamma væri hjá guði á himnum, því að hún hafði séð með eigin augum, að mamma lá í rúminu. Hún hafði meira að segja klifrað upp i rúmið og ætlað að klappa mömmu á kinnina. En henni var svo f jarska, f jarska kalt I Og svo var hún lika svo hvít og undarleg, að Eva varð hrædd. Svo bað hún Þór að leggja i ofninn, „því vesalings mömmu er kalt á kinninni sinni,“ sagði Eva. Þá kom aðstoðarstúlkan, hún Gunnhildur, tók Evu í fang sér og sagði: „Nú er mömmu ekki kalt lengur. Hún er uppi á himn- um, milli stjarnanna, hjá guði.“ Eva horfði á hana og hló gegnum tárin: „Heyrðu, — hefurðu séð hana þar?“ Svo ldjóp hún til dyra og ætlaði að sjá hana sjálf. En hún sá hvorki mömmu né guð, og ekki stjörnurnar heidur. — Ó, nei, mamma var ekki j>arna uppi. Þetta var víst bara eitthvað, sem hún Gunnhildur fann upp á að segja henni, af Ijví að hún var svo lítil. Þau höfðu líka fyrr sagt ýmislegt skrítið, ýmislegt, sem ])au meintu ekkert með. Og nú vissi Eva litla ekkert, hvað iiún átti að gera. Hún laumaðist inn í hlöðu, lagðist niður í heyið og hágrét. En Óli hafði séð til hennar. Hann fór j>vi á eftir henni, settist við hlið hennar og sagði: „Veiztu, hvort Búkolla hefur fengið saltið sitt í dag, Eva?“ Hún leit upp örlitla stund og horfði á liann. En svo fleygði hún sér á grúfu á ný. „Við Þór ætlum að húa til sleða handa l>ér, Eva.“ Hún tók andköf og grét enn sáran. Þá klappaði ÓIi á kinn liennar, laut niður að henni og hvislaði: „Hún mamma sefur aðeins." Þá leit hún upp og liorfði undrandi til hans: „Sefur hún aðeins? Farðu ]>á strax inn og vektu hana, ()li.“ „Ég get það ekki. — Og svo vill liún fá að sofa lengi, lengi, — þangað til guð vekur hgna.“ „Heldurðu, að það verði langt ]>angað til? Kemur hann kannski á inorgun og vekur hana?“ „Nei, ekki á morgun, — heldur seinna. Og þegar hún vaknar, verður hún hraust og heilhrigð á ný.“ Eva ]>urrkaði tárin og hugsaði sig um stundarkorn: „Ætli mamma mjólki þá Búkollu — þegar hún vaknar?" „Já, það gerir hún áreiðanlega." „Og lýkur við rauðu sokkana mína?“ „Já, — ef við verðum þæg og góð.“ „Þá skal ég vera fjarska, fjarska góð.“ — Og Eva var svo þæg, það sem eftir var dagsins, að hún grét varla nokkru sinni. Henni lá við gráti, þegar hún hugsaði um, hve ltöld mamma var. En þá herti hún sig alltaf upp og hugsaði um nýja sleðann, sem hún mundi fá, og góðu mjólkina hennar Búkollu. Og hrátt fékk hún að hugsa um margt nýtt, sem var svo skritið og skemmtilegt. Næstu daga komu ókunnar konur, hver á eftir annarri, og allar fiuttu þær ineð sér ýmiss konar góð- gæti og sitthvað fleira. En einkennilegast at’ öllu var þó það, ]>egar húsfreyjan á Haugi liorn og fór með Evu heim til sín! Allir á heimilinu voru henni fjarska góðir, léku við hana og gáfu henni fljótt nýjan fatnað. Og dag nokkurn féltk hún að aka heim i Fögruhiíð, — fjarska, fjarska hratt, svo að trén voru á fleygiferð meðfram veginum. Og sólin skein svo glatt, og snjórinn var rauður eins og gull. Og heima í Fögrulilið var allt orðið svo skritið, að hún þekkti sig varla aftur. Barrviðargreinum hafði verið komið fyrir á gólfinu og einnig á veggjunum. Og það var svo margt fólk sainan komið í stofunni, að hún liafði aldrei fyrr séð svo marga. Hún reyndi að telja lólkið. Hún gat talið upp í tólf. Og nú taldi liún tólf tvisvar sinnum, áður en hún hafði lokið við að telja alla. Hugsa sér, að það skyldu vera lil svona margir menn I Og I>ór og Oli og Sigga voru lika fjarska fín i dag, •— í nýjum fötum og nýjum skóm! Þau voru nú samt ekki eins fín og Eva, — en við því var nú lieidur varla að búast! Og svo kom inn í stofuna hár karimaður i víðum, svörtum kjói, með stór prestakragabióm um hálsinn. Og svo var komið inn með stóra, svarta kistu, sein hlóm voru fesl á. Siðan söng fólkið, — og hái maðurinn i kjólnum talaði fjarska, fjarska lengi. Seinna sagði Sigga lienni, að mamma lægi í þessari kistu og svæfi, i livítum fötum og með hlóm í höndunum. Og ]>ar mundi hún liggja, þangað til guð kæmi og segði: „Bístu upp!“ Sigga þurrkaði sér um augun með vasaklútnum sinuin nýja, um ieið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.