Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 62

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 62
Litli skák- snillingurinn Amir Schuster er aðeins sex ára gamall, en hann er samt svo mikill snillingur í skák, að hann er nefndur hinn ókrýndi skákkóngur lands síns, ísraels. Hann hefur teflt síðan hann var 4 ára, og nýlega mátaði strák- urinn skákmeistara ísraels, Sí- mon Kagan. Amir fannst sjálf- um sigurinn vera léttur. Nú býr hann sig af kappi undir að mæta heimsmeistaranum. — Það verður nú erfitt að keppa við hann, viðurkennir Amir litli! Bréf hafa verið skrifuð allt frá því ritlist- in kom til sögunnar. Ýmsar venjur hafa því skapazt um útlit eða ramma bréfsins, en hér verður aðeins getið tveggja. Fyrsta reglan, sem ber að temja sér, er að til- greina í upphafi bréfsins, hvar og hvenær bréfið er skrifað, t. d. Reykjavík, 3. janúar 1970, Flatey á Breiðafirði, 22. nóvember 1969. Önnur reglan er að rita efst eða neðst á pappírsörkina nafn sitt heimili og aðsetursstað, t. d.: Jón Jónsson Hringbraut Reykjavik Pétur Pétursson Selalæk Rangárvallahreppi (Rang.) Þetta siðasttalda er til hægðarauka fyr- ir viðtaltgfldann, þvi að með þessu móti nafn sendanda og póstfang þegar hann svarar bréfinu. nægilegt, að sendandinn sé utan á umslaginu, því að um- slagið getur týnzt, og margir klippa fri- merki af umslögum, en þá er það ónýtt og torvelt að geyma i möppu eða sliku. Framhald. I LeikfönR úr leir: leikhvolpur — uxar við kerrudrátt og ökumaður — kýr með hreyf- anlegt höfuð. þess að þeir gætu lialdið því. Lengst af var Indland skipt í mörg land- svæði, sem hvert fyrir sig hafði sína yfirstjórn. Einn þessara héraðskonunga átti son, að nafni Gotama. Hann var al- inn upp við mikið óhóf og auðlegð, en þegar hann var á ferðalögum unt ríki föður síns sá lrann, að það voru fáir, sem lifðu sliku velsældarlífi. Hann sá gamalt og sjúkt fólk, fá- tækt fólk og hungrandi og örbirgð allt í kring um sig. Hann ákvað að yfirgefa höll föður síns til þess að ferðast út í heiminn í leit að vizku og tilgangi h'fsins. í mörg ár reikaði Gotama lótgang- andi víðs vegar um Indland. Fyrst gerði hann tilraun til þess að lifa lífi hins snauða, en það færði honum ekki þá þekkingu lífsins, sem hann þráði. En dag nokkurn, er hann sat undir tré og hvíldi sig, greij) liann ný hugsun. F(')lkið var óhamingju- samt vegna þess að það skorti svo margt, hugsaði hann. Ef hægt væri að bæta úr þessum skorti, fyndi það frið og yrði hamingjusamt. Gotama lagði enn af stað um land- ið til þess að predika þessa nýju hug- sjón fyrir fólki, sem hann náði til. Hann sagði, að enginn mætti stela, svíkja eða drekka. Fólkið hlustaði ;i hann, og kallaði hann Búddha, sem þýðir himi vitri. Enn í dag, eftir tvö þúsund ár, eru milljónir manna í Asíulöndum, sem játa Búddhatrú. 610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.