Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 80

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 80
Þegar tuglarnir lengu vængi Helgisaga frá PERSÍU Fyrir aldalöngu, áður en mennirnir hófu að byggja jörðina, höfðu fuglarnir dásam- lega söngrödd, fagra liti, sem lýstu upp landslagið, en þeir höfðu enga vængi. Þeir voru oft í lífshættu, þegar villidýrin réðust að þeim, af því að þeir gátu ekki flogið; þeir gátu aðeins hoppað stein af steini og þúfu af þúfu. Það var ýmislegt að gera í heimi dýr- anna, og Guð vaidi hin ýmsu dýr og fugla til vinnunnar. Sum áttu að sá fræi, önnur skyldu bera boð á milli staða, en sum áttu að vinna að fegrun jarðarinnar. En sagði gamli skósmiðurinn og tók litlu skóna niður af hillunni. Konan Ijómaði af ánægju. Skórnir voru aiveg mátulegir, og nú þurfti litla stúlkan hennar ekki lengur að vera köld á fótun- um. Hún var innilega þakklát og fór glöð út úr húsi fátæka skósmiðsins. Tíminn leið, margt fólk gekk fram hjá, en Jesú sá hann ekki. Margir fátækir ein- stæðingar börðu að dyrum hjá honum, og enginn fór þaðan aftur, án þess að hon- um væri eitthvað gott gert. Það var tekið að kvölda. Marteinn gamli var orðinn þreyttur og syfjaður. Hann sett- ist i hægindastólinn sinn og sofnaði. Þá dreymdi hann, að húsið hans var orðið fullt af fólki. Þar voru komin götusópar- inn og fátæka konan og margir fleiri, sem fram hjá höfðu farið um daginn. Og öll spurðu þau: „Hefurðu ekki séð Frelsar- ann?“--------,,Vinir mínir, hvar er hann?“ hrópaði gamli Marteinn. Þá varð honum litið á barnið, sem konan bar á handlegg sér, og það benti með litla fingrinum sín- um á opna biblíuna. Þar las hann þessi orð: ,,Ég var hungraður, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, nakinn var ég og þér klædduð mig. Sannlega segi ég yður: svo framar- lega sem þér hafið gjört þetta einum þess- ara minna minnstu bræðra, þá hafið þér gjört mér það.“ (Þýtt) ekkert dýranna vildi bera byrðar af neinu tagi. Ljónið sagði: ,,Ég er alltof stór til þess að fást við þetta.“ Kanínan: ,,Og ég er of Iftil." Kindin: „Ég gef ullina, hvers vegna ætti ég að vera að burðast með byrðar?" íkorninn: „Ég er neyddur til að vera alltaf á ferðinni, svo það er lífsins ómögu- legt að láta mig sinna þvílíku starfi líka.“ Allir afsökuðu sig — allir nema fuglarnir. Þeir sáu, að það varð að bera byrðarnar, og svo sögðu þeir við hinn mikla Guð, sem varðveitti 'þá: „Við erum litlir og get- um ekki borið mikið. En við erum glaðir, ef við getum eitthvað gert, þó það sé ekki mikið. Við skulum gera eins vel og við getum. Ef við berum lítið i einu, getur verið. að það muni um það. Kannski get- um við borið þetta allt.“ Og svo voru byrðarnar lagðar á bak þeirra. Stundum ætlaði þetta að verða þeim ofviða, þeir duttu næstum um koll, en þeir héldu samt áfram, hoppuðu áfram með byrðarnar slnar og sungu af kæti. Þeir gátu jafnvel kroppað sér til matar á þessum ferðum sínum, og alltaf voru þeir glaðir. Eftir því sem dagarnir liðu virtust byrð- arnar verða léttari. Og þar kom, að svo virtist sem byrðarnar bæru fuglana, en ekki öfugt. Og svo, þegar vorið kom í allri sinni dýrð, þá gerðist það undarlega, að I staðinn fyrir byrðar voru komnir vængir á fuglana — vængir, sem lyftu þeim hátt á ioft og auðvelduðu þeim að flýja frá dýrunum, sem reyndu að hremma þá. Nú gátu þeir flogið langt út í geiminn, leikið sér I trjátoppunum og setzt þar, þegar hætta var á ferðum. Þeir höfðu lærl að bera byrðar, og byrðarnar voru orðnar að vængjum, sem lyftu þeim hærra og hærra, nær þeim Guði, sem þeir höfðu lært að þjóna. LEIKIR Kökuuppskriftin Þátttakendur fá blað og blý- ant og lítið stykki af kökunni, sem j>eir eiga að borða. Siðan skrifa þeir á blaðið uppskrift af kökunni. Sá, sem kemst næst j)ví rétta, liefur unnið og fær smá verðlaun (t. d. stórt stykki af kökunni). Frúin í Hamborg Hvað gerðir þú við pening- ana, sem frúin í Hamborg gaf j)ér? Þú mátt livorki segja já eða nei, svart eða hvítt, og j>ú mátt ekki gráta né hlæja. Stjórnandinn gengur á röðina og spyr þátttakendur (Gott er að binda sig við ákveðinn fjölda spurninga, t. d. 5—8). Hvað er í töskunni Þetta er látbragðsleikur, sem hægt er að liafa á mismun- andi vegu, eins og t. d.: Mamma kaupir jólagjafir eða fer bara í bæinn og verzlar (taska). Pabbi kaupir jólagjafir. Jólasveinninn kemur með pokann sinn. Farandsali kemur með vör- urnar sínar. Tilvalið er, að sonurinn leiki mömmu, bregði sér í föt af henni. Dóttirin leikur pabb- ann, pabbinn leikur jólasvein- inn (eða mömmu). Mamina leikur farandsalann. Sá, sem leikur og kemur með töskuna, verður að sýna það með látbragði, hvað er i tösk- unni. Hann tekur einn og einn hlut upp í einu. 628
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.