Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1970, Page 82

Æskan - 01.11.1970, Page 82
íslenzk SKIP Kaupskip — Guðm. Sæmundsson O. Wathnes var stofnað útgerðarfélagið O. W. Arvinger um sigl- ingar þessar. Hér birtist mynd af eimskipinu Otto Wathne frá Seyðisfirði, nýju skipi, sem fórst við Siglunes vegna ísþrengsla í júnímánuði árið 1906. Við skipstapa þennan var sem allan mátt drægi úr félaginu, og tveimur árum síðar var Bergenska gufu- skipafélagið tekið við ferðum þessum. E/s Á. ÁSGEIRSSON Á. Ásgeirsson var smíðaður ( Englandi árið 1869 og 849 brúttó- rúmlestir að stærð. Ásgeirsverzlun á ísafirði keypti skipið árið 1892 og kom það til ísafjarðar um sumarið. Hafði skipið áður heitið Helge. Var Ásgeir stóri, eins og skipið var oftast kallað siðan, ( flutningum milli útlanda og verzlunarstaða Ásgeirsverzl- ana og víðar um tuttugu ára skeið. Verzlunin hafði útibú á Flat- eyri, Súgandafirði, Bolungarvík, Hesteyri og Arngerðareyri. Á. Ásgeirsson var svo seldur í marz árið 1915 til Ábo í Finnlandi. Endalok skipsins munu hafa orðið þau, að það fórst á tundur- dufli i Finnskaflóanum nokkrum árum síðar. E/s OTTO WATHNE Norskur útgerðarmaður, Ottó Wathne, settist að á Seyðisfirði um 1880. Frá árinu 1894 hóf hann fastar áætlunarferðir með tveimur skipum sínum milli íslands, Noregs og Danmerkur. Lengst af voru gufuskipin Egill og Vaagen í ferðum þessum. Eftir fráfall GOÐAFOSS II. LCDQ og síðar TFIVSA Stálskip með 1100 ha. gufuvél. Stærð: 1542 brúttórúml. og 940 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 247,5 fet. Breidd: 35,5 fet. Dýpt: 23,7 fet. Farþegarými: 1. farrými: 40 farþegar. 2. farrými: 27 far- þegar. Ganghraði: 12 sjómilur. Goðafoss var smíðaður hjá Svend- borg Skibsværft í Danmörku árið 1921. Hljóp skipið af stokkun- um þann 16. marz og var dregið til Kaupmannahafnar nokkru síðar, þar sem Flydedokken lauk smíði skipsins. Goðafoss kom fyrst til Islands á Austfjörðum í ágústmánuði og til Reykjavíkur 9. september sama ár. Fyrsti skipstjóri á Goðafossi var Einar Stefánsson, sem áður hafði verið með Sterling. Goðafoss sigldi fyrstu árin til Danmerkur og þaðan til Austfjarða- og Norðurlands- hafna. En frá árinu 1927 var skipið að mestu í Hull- og Hamborgar- ferðum eða fram til ársins 1940, að Ameríkusiglingar hófust af völdum ófriðarins. Um hádegisbil þann 10. nóvember 1944, er IIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIil 630
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.