Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 89

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 89
HUGDETTUR Þátttakendur sitja kringum borð og leik- urinn byrjar með því, að einhver segir: ,,Ég er einmitt að hugsa um ...“ og bætir við einhverju orði. Þá skal sá nsesti svara: ,,Þá dettur mér í hug ...“ og bætir við fyrra orðið, sem nefnt var. Þannig heldur röðin áfram kringum borðið, og sá, sem ekki getur látið sér detta í hug nýtt orð, áður en tíu sekúndur eru liðnar, verður að gefa pant. — Tökum nú dæmi um þennan leik: Ég er einmitt að hugsa um epli. 2. Þá dettur mér í hug eplamauk. 3. Þá dettur mér í hug skyr. 4. Þá dettur mér í hug kaffi. 5. Þá dettur mér í hug rjómi. 6. Þá dettur mér í hug kýr. 7. Þá dettur mér í hug fjós — o. s. frv. FINGRAGILDRAN Þið fáið ykkur stífan skrifpapp'ír, svo sem 15x30 cm langan. í hann klippið þið svo tvær langar rifur. Síðan er blaðið vafið upp þannig, að úr því verði sívalningur, og er byrjað að vefja upp frá þeim endan- um, sem rifurnar eru á. — Sívalningurinn á að vera þannig, að 12—13 millimetra breitt gat sé í gegn. Síðan er hinn endinn límdur fastur og látinn þorna. — Ef þið eigið nú einhvern fingrafiman kunningja, sem kemur í heimsókn á jólunum, þá ætt- uð þið endilega að sýna honum töfrabragð. Biðjið hann að stinga báðum visifingrun- um inn í götin á sívalningnum. Honum mun reynast erfitt að losa fingurna nema þið hjálpið honum, og mundi honum þykja það fremur ólíklegt að óreyndu. STERKI JÓI Sá, sem leikur þetta bragð, verður að vera í langerma skyrtu og jakka. Hann bindur tvo hringa eða handföng sitt i hvorn enda á sterku bandi, snæri eða reipi. Hann dregur svo endana .gegnum ermarn- ar á jakka sinum og heldur í hringana. Sið- an fer hann inn í stofuna til áhorfendanna og býður tveimur sterkustu strákunum að togast á við sig. Þeir rembast svo hvor sem betur getur, en fá ekkert að gert og undrast nú afl andstæðingsins. DANSANDI BRÚÐA í þennan leik má nota venjulega litla brúðu, eða þá að þið rissið teikninguna upp á þykkan pappa eða krossviðarbút. — Aftan á brúðuna er límd eða saumuð gúmmílykkja, sem hægt er að stinga vísi- fingri og löngutöng hægri handar í. Þessir tveir fingur eru fætur brúðunnar. — Bezt er að búa til skó á „fæturna" úr pappir og lita þá. — Enda þótt svona brúður séu ætlaðar til skemmtunar fyrir smábörn, hafa fullorðnir líka gaman af því að sjá þær leika listir sínar. Það er furðu eðlilegur dans. — 637
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.