Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1970, Side 91

Æskan - 01.11.1970, Side 91
bernsku. Dustin leikur Crabb á öllum aldursskeiðum, nema tveir drengir eru látnir leika bann á barnsaldri. Þótt Dust- in sé góður leikari, þótti til fullmikils ætlazt, að hann léki barn! í myndinni The Midnight Cowboy er enginn kúreki og enginn hestur — þrátt fyrir nafnið — en í þessari mynd eru að minnsta kosti 700 hestar notaðir, ridd- aralið og Indíánar, svo að nú varð Dustin að læra að sitja hest í fyrsta sinn. Þetta er létt og fjörug gamanmynd frá Walt Disney-kvikmyndafélaginu. Hópur nemenda við lítinn menntaskóla telur A. J. Arno, kaupsýslumann úr ná- 'grenninu, á að gefa skólanum tölvu, enda hafa þeir ekki hugmynd um, að kaup- sýslumaðurinn er glæpamaður, sem rek- ur umfangsmikið — og ólöglcgt — veð- máiafyrirtæki. Þegar einn drengjanna, Dexter Riley, skiptir um öryggi í tölvunni, fær hann rafmagnslost, sem veldur því, að liinn geysimikli fróðleikur tölvunnar, flyzt i höfuð hans, svo að hann verður snilling- ur — og vel það! Hróður hans spyrzt út, og skóli hans er valinn til að keppa við alla aðra há- skóla í spurningakeppni í sjónvarpi, og vinni skólinn, fær liann háan fjárstyrk, sem hann liefur mikla þörf fyrir. Allt veltur á því, að Dexter takist að færa liði sínu sigur. Þá vill svo til, að ein spurning- in vekur upplýsingar um veðmálahraskið í undirvitund Dexters. A. J. Arno, sem fylgist með keppninni i sjónvarpinu, læt- ur ræna Dexter, áður en hann segir meira um brask hans. Þetta hleypir af stað miklum eltingaleik vina Dexters, sem reyna hvað sem það kostar að ná honum aftur í tæka tíð til þess að vinna spurn- ingakeppnina, en afbrotamennirnir hafa Nöfnin í heiti myndarinnar koma okk- ur ókunnuglega fyrir sjónir, en skömmu cftir siðustu aldamót voru þetta illræmd Kvikmyndin er tekin á sléttum Mont- anafylkis og einnig í Alhertafylki í Kan- ada. Til þess að gera lifið hærilegra ])arna úti i auðninni, hefur Dustin með sér konu sína, Anne, sem er fyrrverandi ballett- dansmær, og dóttur hennar af fyrra hjóna- handi, en hún heitir Karina. Hinn 15. október s.l. ól Anne, sem nú er 26 ára gömul, fyrsta harn þeirra. Það var stúlka, um 16 merkur, og henni hef- ur þegar verið gefið nafnið Jennifer Celia. skuggalegar áætlanir í huga varðandi piltinn. — En i Disneymjmd hlýtur allt að fara vel. Dexter: Kurt Russell A. J. Arno: Cesar Romero Higgins: Joe Flynn Quigley prófessor: William Schallei't Collingsgood: Alan Hewitt Chillie Walsh: Richard Rakalyan Annie: Debbie Paine Pete: Frank Webb Schuyler: Michael McGreevey Litmynd frá Walt Disney Sýningartimi: 90 mínútur Leikstjóri: Robert Butler nöfn í vesturhéruðum Bandaríkjanna. Mynd þessi er nefnilega byggð á ævi tveggja banka- og lestaræningja, sem það orð fór af, að erfitt væri að handsama. Paul Newman leikur Butch Cassidy, heil- ann á bak við aðgerðir þeirra, og félagi hans er Robert Redford, Sundance strák- urinn, sem er svo fljótur til byssunnar. Butch er foringi manna, sem kallast Villihópurinn, felustaður þeirra er hellir, sem nefndur er Veggjarholan, og þangað leita félagarnir tveir eftir síðasta ævin- týri sitt. Butch hefur lengi liaft hug á að fara til Bólivíu, þar sem auðvelt á að vera að ræna, og þegar síðasta lestarrán ]>eirra mistekst og þeir eru á flótta undan eftirreiðarmönnum sinum, fellst Sun- dance á það. Etta Place, vinstúlka Sundance, fer með þeim, en Bólivía reynist ekki það gósen- land, sem þeir höfðu ætlað. Þeir kunna ekki einu sinni tungumálið nógu vel til þess að geta rænt banka svo vel sé! Þeir ákveða þá að gerast heiðarlegir, en einu sinni útlagi alltaf útlagi, segir máltækið, og það er því hægara sagt en gert. Paul Newman, Robert Redford og Kath- arine Ross (sem við sáum hér í Tónabiói i liaust í myndinni Frú Robinson) leika öll afbragðsvel, myndin er gamansöm og miklu meira en venjuleg „útlaga“-saga. Raindrops Keep Fallin’ On My Head eft- ir Burt Bacharach og Hal Davids er aðal- lag myndarinnar. Butch Cassidy: Paul Newman Sundance strákurinn: Robert Redford Etta Place: Katharine Ross Percy Garris: Strother Martin Sölumaður: Henry Jones Bledsoe lögreglustjóri: Jeff Corey Woodcock: Georgc Furth Agnes: Cloris Leachman Harvey Logan: Ted Cassidy Litmynd frá 20th Century-Fox Sýningartimi: 110 minútur Leikstjóri: George Roy Hill. The computer wore tennis shoes (Tölva í strigaskóm) Butch Cassidy and the Sundance Kid (Butch Cassidy og Sundance strákurinn)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.