Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1970, Side 94

Æskan - 01.11.1970, Side 94
ÞJOÐIR HEIMSINS Ávaxtarækt er mikil í landinu. Eink- um er þó ræktað mikið af hinum frægu Jaffa-appelsínum. Árið 1968 var heild- aruppskera þeirra 1.300.000 smálest- ir. Þar af voru 213.000 smálestir fluttar til Bretlands. Olífur eru einnig ræktaðar á vissum svæðum. Úr þeim eru unnar olffuolíur og efni til sápugerðar. Tóbaks- og baðmullarjurt eru rækt- aðar í allríkum mæli og mikið af kart- öflum bæði sumar og vetur. Þá eru vín- ber ræktuð töluvert mikið, þó að marg- ar af vínberjaekrunum gömlu í grennd við Jerúsalem hafi verið eyðilagðar vegna þess, að Múhameðstrú bannar íylgjendum sínum neyzlu áfengra drykkja. ÍSRAEL Meðal helztu borga I ísrael eru Tel Aviv, Jaffa, Haifa, Ramat Gan og Beer- sheba. Háskóli er í Tel Aviv og einnig ( Ramat Gan. Skólaskylda er í israel fyrir öll börn á aldrinum 5—15 ára. Ákveðið er með lögum, að ungt fólk 15—18 ára geti lokið almennu námi samhliða arðbæru starfi. Aðalhafnarborgir ísraels eru Haifa, Acre, Ashdod og Tel Aviv. f Eilat, sem er við Rauðahafið, er einnig höfn, sem lokið var við árið 1965. Dauðahafið er 393 fermllur að flatar- máli og mesta dýpi þess er 1309 fet. Það er 1286 fetum neðan við sjávarmái og er svo salt, að menn og dýr fljóta I því eins og korkur. Flestir ísraelsmenn ganga nú I sams konar fatnaði og Evrópumenn. Þó eru enn til gamlir þjóðbúningar, sem sum- ir nota við viss tækifæri. ísrael er frjósamt land, og þar sem loftslagið er mjög hlýtt en nokkuð breytilegt, er ræktun fjölþætt og upp- skeran því af ýmsu tagi. Karl og kona i ísraelskum þjóðbúningi. Aðaliðngreinar ísraelsmanna eru vefnaðarvöruiðnaður, plastiðnaður alls konar og margt fleira. Höfuðborgin I israel er Jerúsalem. Jórdanía og ísrael stjórnuðu hvort sín- um hluta hennar til ársins 1967. En eftir sex daga strlðið fræga það ár, tóku ísraelsmenn alla stjórn borgarinn- ar I sínar hendur. Damaskus-hliðið í Jerúsalem. i hugum Gyðinga, Múhameðstrúar- manna og kristinna manna er Jerúsal- em heilög borg, og þar eru margir heil- agir staðir, sem tilheyra fylgjendum allra þessara trúarbragða. Borgin er I 2000 feta hæð yfir sjávar- máli, miðað við Miðjarðarhaf, og I 33 mllna fjarlægð frá því. Hún er I 3850 feta hæð yfir Dauðahafi og I 15 mílna fjarlægð frá því. i rauninni er nú um tvær borgir að ræða: hina gömlu Jerúsalem og hina nýju, og það er mikið djúp milli hins gamla og nýja. f hinum kristna hluta gömlu borgar- innar er Kirkja hinnar heilögu grafar. Hún var reist árið 335 e. Kr. Og þar eru margir aðrir heilagir staðir tengdir llfi meistarans frá Nazaret. ísrael er lýðveldi I Vestur-Asíu og nær á stórum hluta að Miðjarðarhafi að vestan, en aðeins iitlu svæði að sunnan að Rauðahafi (Akabaflóa). Löndin, sem að þvl liggja, eru þessi: Libanon að norðan, Sýrland að norðan og austan, Jórdanía að austan og Sínaískagi (hluti Egyptalands) að vest- an og sunnan. 642
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.