Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 9

Skírnir - 01.08.1917, Síða 9
Skírnir] Um drengskap. 231 batnandi«. Hér er e&li drengskaparins sagt i tveim orðum. Vér skulum athuga hvað í þeim felst. Fyrst er vaskleikurinn, hreystin, hugprýðin. Þar er ■eflau8t elzta dygð mannsins, sú sem heflr hafið hann stig af stigi til æðra lífs. An þessa eiginleika koma aðrar zgáfur að litlu eða engu haldi, því lífið er barátta, barátta við náttúruna, barátta við sjálfa oss og barátta við aðra .menn, ef ekki með vopnum handarinnar, þá með vopnum ■andans. öllum er augljóst, hvers virði vaskleikurinn er, þar sem lífsbaráttan er háð með brugðnum sverðum, þar sem menn verða að leggja lif sitt við nálega hvert það mál, er þeir taka að sér, eins og var hjá oss á söguöld- inni. Þar stendur sá bezt að vigi, sem lætur sér sízt bregða við váveiflega hluti, eins og sagt er um Halldór Snorrason. En vaskleikur er i raun og veru engu ónauð- synlegri þar sem friður er á yfirborði þjóðlífsins, svo að hver maður er nokkurn veginn óhultur um lif sitt fyrir ■bðrum. Baráttan er þá ekki um það að halda lífi sínu, heldur um það að lifa samkvæmt eðli sínu og þörf, fegra líf sitt og fullkomna. Með samlífinu hættir mönnunum löngum við að verða hver öðrum háðir, háðir yfirmönn- um sinum, vinum, fylgismönnum, flokksmönnum, háðir tízkunni, almenningsálitinu. Þar af sprettur sú hættan, að menn týni sjálfum sér, láti teygjast frá því sem þeir sjálfir telja rétt — „vinni það fyrir vinskap manns, að víkja’ af götu sannleikans11. -áð menn fylgja ekki því fram, sem þeir þó sjá að er rétt, Þegja við þvi, sem þeir vita er rangt, kemur langoftast ■af bleyðimensku, skorti á vaskleik. Þeir treysta sér ekki að þola sársaukann, óvildina, stundartjónið, sem fylgir því að halda fram óvinsælli nýjung, sem þeir þó sjá að væri þarft og rétt. Flest þau sannindi, sem mannkynið nú lifir á, í siðfræði, trú, vísindum og listum, hafa ein- hverntíma verið óvinsæl og aflað frumherjum sínum mót- blásturs, óvildar, ofsókna og stundum lífláts. öll eigum vér þau að þakka vöskum mönnum, sem létu sér ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.