Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 17

Skírnir - 01.08.1917, Page 17
Skirnir] Um drengskap. 239’ skrifuð í hjörtu íslenzku sagnaritaranna. í þessum anda rituðu þeir. Þess vegna njóta persónurnar, sem sögurnar segja frá, sín svo vel í þeim. Þær njóta sannmælis. Er það ekki merkilegt, að þessir kristnu söguritarar skyldu aldrei halla á heiðna menn, aldrei sýna merki neinnar hlutdrægni í lýsingum af þeim? Er það ekki aðdáanleg- sjálfsafneitun, að láta aldrei skoðana sjálfra sín að neinU' getið, láta persónurnar lýsa sér í orðum síuum og athöfn- um, vera sjálfur spegill, er skilar réttri mynd af þeim, en koma ekki með á myndina. Þessi sannleiksást helzt líka á þeirri öld þegar minst var af dreugskap og mest af níðingsverkum unnið — á sjáifri Sturlungaöld. Ovil- hallara sögurit en Sturlungasaga hefir víst sjaldan eða aldrei verið skrifað: »Hann vissum vér alvitrastan og hófsamastan®, var sagt um Sturlu Þórðarson. Þessi óvilhalla athygli á því sem frumlegt var í fari hvers manns, hinn skarpi skilningur á manngildinu, er eitt liið fegursta í fari forfeðra vorra. Eg hefi heyrt að í Vesturheimi sé stundum sagt á enska tungu um menn, að þeir séu svo og svo margra dollara virði, og þá átt við, að þeir eigi svo og svo marga dollara. Forfeður vorir mundu aldrei hafa látið sér slík orð um munn fara. Þeir kunnu vel að greina milli þess hvað maðurinn v a r og hvað hann átti. Þeir vissu »einn, er aldrei deyr — dómur um dauðan hvern«. Þeirra metnaður var að láta eftir sig orð og verlc sem ætíð yrðu í minnum höfð og verða þannig sístarfandi afl í hfi kynslóðanna. Og þeir vi8su vel, að uppspretta slikra orða og verka er dreng- skapurinn. Sú hugsjón ætti um allar aldir að lifa með þjóð vorri, hvar sem hún fer, og hún mun lifa þar meðan andans lindir forfeðra vorra fá að streyma hreinar frá einni kynslóð til annarar. Á engu er heiminum meiri þörf en á drenglyndum sálum, mönnum sem þora að gera það sem þeir sjálflr telja rétt og rísa gegn þvi sem þeir sjáifir telja rangt. Og þörfin hefir aldrei verið meiri en nú. Síðustu árin hafa fært mannkyninu bióðugar sannanir íyrir því, hvað af því leiðir, þegar einstaklingarnir verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.