Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 28

Skírnir - 01.08.1917, Side 28
250 Einsamall á Kaldadal. [Skírnir og ýtt þessu á undan sér. Nú er langt þaðan upp að jöklinum, en hryggurinn liggur bogadreginn austan í Okinu, og fleiri slíkir bæði fyrir ofan hann og neðan. Minnir þetta landslag á hrikaleg hornahlaup á fjallinu. Meðfram öllum hryggnum að ofanverðu liggur skafl, sem sjaldan hverfur alt sumarið. Þokan var svo þykk, að sjaldan hjó ofan í skaflinn, þó að vegurinn lægi í brúninni, en sá -var munurinn, að hægra megin við mig var þokan hvít — yfir skaflinum — en hinum megin dökk — yfir auð- um melunum. Auðséð var þó, að eg var neðst í þokunni, því að við og við lyfti henni lítið eitt frá jörðu. Hjó þá í jöklana hinu megin dalsins og — mynnið á Þórisdal. Aldrei hefir mér skilist betur en þennan dag hvernig fjallaþokan hefir blátt áfram s k a p a ð útilegumanna-trúna, •enda byrja flestar útilegumannasögur í þokunni. Maður verður undarlega á sig kominn uppi á reginfjöllum í blind-þoku. Einhver undarlegur beygur sezt að i manni, • einhver undarleg óþreyja, sem menn megna ekki að hrinda af sér. Manni finst sér ekkert miða. — Alt af finst manni hann vera að fara fram hjá sama steininum. Alt af kviðir maður fyrir að mæta einhverju. Alt af heyr- ist manni eitthvað. Alt af er eins og eitthvað sé á sveimi í kringum mann. Þannig var mér farið, og þannig var hestunum mínum farið líka. Eg hafði tvo hesta, sem eg átti sjálfur, svo samvalda að vexti og fegurð, að orð var á því gert hvar sem eg kom, að sjaldan sæust tveir slíkir ;í eins manns eigu. En nú voru þeir latir, alt af að sperra eyrun og hlusta, alt af hjartveikir, og eins og þeir mundu :fælast þegar minstum vonum varði, og varla hægt að iiiudda þeim úr sporunum. Það ýrði lítið eitt úr þokunni, svo að bæði eg og hestarnir urðum gráir utan af nærri ósýnilega smáum dropum. Það var þreytandi ferðalag. Mér fanst líkast því, að eg væri dauður og væri nú stadd- >ur milli tveggja heima á anda beggja hestanna, — gamli i heimurinn horfinn, nýi heimurinn ekki runninn upp, og eg • dæmdur til þess fyrir syndir mínar að hjakka alt af ofan ,í sama farið, strita og strita, en komast ekkert áfram!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.