Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 56

Skírnir - 01.08.1917, Síða 56
278 Páll postuli og söfnuðurinn i Korintuborg. [Skírnir lengstu og merkustu bréfum Páls. Ýmislegt mætti græða á því, að gefa hér innihald þess með nokkrum skýringum, en eg geri það þó eigi, vegna þess að það yrði alllangt mál. Enda getur hver maður í þess stað lesið bréfið sjáift með aðgæzlu, og flest, sem mestu máli skiftir, hefir þegar verið nefnt. Bréf þetta sendi Páll svo með ónefndum »bræðrum«‘), og bjóst við að það mundi koma til safnaðarins á undan Timóteusi2) Hann hefir vafalaust sent það sjóleiðina, en Timóteus hugðist að dvelja nokkuð á leiðinni. IV. Astandið versnar — Skyndiför Páls — Miðbréfið — Alt, fellur í Ijúfa löð — Annað Korintubréf — Síðasta koma Páls. í bréfinu gerir Páll ráð fvrir því, að hann muni heim- sækja Korintusöfnuðina bráðlega3) Stnrf hans í Efesus var enn þá mikið og »andstæðingarnir margir«, og hann bjóst því við að dvelja þar fram yfir hvítasunnu. Þá ætl- aði hann að leggja leið sína um Makedóníu, og dvelja svo ef til vildi vetrarlangt í Korintu4). En þessi ráðagerð fór öll á annan veg. Það er ljóst af stöðum í 2. Korintubréfinu, að Páll hafði tvisvar komið til borgarinnar, er hann ritar það, og talar um komu sína hina næstu sem þá þriðju5). Hann talar og um sorglega komu til þeirra0), og getur það ekki átt við fyrstu komu hans. Nú er óhugsandi að þessi koma Páls hafi verið á undan dvöl hans, sem við þekkjum, og hirði eg eigi að leiða rök að því hér. Páll hefir því hlotið að koma snöggva ferð til Korintu milli þess sem hann ritar fyrra og síðara bréfið, sem vér eig- um. Ber mönnum ekki alveg saraan um það, hvernig rekja eigi viðburðina, en líklegt er, að þeir hafi verið eitthvað á þessa leið; Sendiför Tímóteusar og fyrra ') 1 Kor. 16, 11, 12. 2) 1 Kor. 16, 10. *) 1 Kor. 4, 19; 11, 34; 16, 3. ‘) 1 Kor. 16, 3 n. n. 6) 2 Kor. 12, 14; 13, 1,2. «) 2 Kor. 2, 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.