Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 82

Skírnir - 01.08.1917, Síða 82
[Skirnir 304 Gaömnndnr Magnússon sagnaskáld. er þar spunnið í lengstu söguna, »önnu frá Stóruborg«, ;sem fyllir fyrra bindið. I öllum þessum sögum eru konur af heldri ættum og stéttum fyrri alda höfuðpersónurnar. .Anna frá Stóruborg er i uppreisn gegn rikjandi skoðunum og aldarhættí sinna tíma, hafnar þeim æfikjörum, sem hún er fædd og uppalin til að njóta, en vill lifa eftir eigin geðþótta, þótt í trássi sé við ættmenn sína, lög lands- ins og yfirvöld, og sigrar að lokum eftir langt og erfitt stríð. Grundar-Helga, aðalpersóna annarar lengstu sög- unnar, grípur á alvarlegum tíma inn í stjórnmálasögu landsins og lætur drepa þann mann, sem þá fer með æðsta valdið innan lands, til þess að hefta yfirgang er- lends valds. Fyrri sagan er heil æfisaga, en hin síðari lýsir að eins einum viðburði. Þriðja sagan, »Hækkandi stjarna«, lýsir lífi og heimilishögum eins af ríkustu höfð- íngjum landsins á fyrri tíð, Bjarnar Jórsalafara, og verður Kristín dóttir hans þar söguhetjan. Lýsingin á veikindum hennar í uppvextinum dregur að sér mesta athygli í sög- unni. Fjórða sagan lýsir vel sáttum dætra tveggja höfð- ingja, frá fyrri tímum, sem ázt hafa ilt við, Jóns Sig- mundssonar lögmanns og Gottskálks Hólabiskups. En hve réttar og nákvæmar þær lýsingar höf. séu á framkomu höfðingja fyrri aldra, lífi þeirra, veizluhöldum o. s. frv., sem frá er sagt i þessum sögum — um það verða sagn- fræðingarnir að dæma. En mörgum mönnum, konum og körlum, er þannig lýst í sögum þessum, að það fólk fest- ist í minni. I »Veizlunni á Grund« er mjög falleg lýsing á eyfirzkri sumarnótt, þar sem sagt er frá viðbúnaðinum til aðfararinnar að þeim Smiði hirðstjóra og mönnum hans. Síðasta bókin er »Tvær gamlar sögur«, sem út komu síða3tliðið ár. Fyrri sagan, »Sýður á keipum«, er mjög vel sögð, stuttorð og gagnorð, með kraftmiklum mannlýs- ingum. Það er lýsiogin á vermannalífi undir Jökli fyr á tímum. Eitt af yngri skáldum okkar hefir sagt í ritdómi um þá sögu, að hann teldi hana »tvímælalaust beztu sögu höfundarins*. I síðari sögunni eru einnig veigamiklar lýsingar á mönnum, staðháttum og viðburðum frá merki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.