Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 83

Skírnir - 01.08.1917, Side 83
•Skirnir] (jnðmundur Magnússon sagnaskúld. 305 'legu tímabili í sögu landsins, en það er siðaskiftatímabilið. :Sagan lýsir fyrstu áhrifum lúthersku kenninganna meðal alþýðu hér á landi. Eg hefi ekki minst á smærri sögur höf. hér á undan, en sumar þeirra standa ekki að baki hinum lengri sögum hans, syo sem »Á fjörunni«, »Strandið á Kolli«, »Sigur- björn Sleggja« o. fl. »Stjórnarbyltingc er meistaralega dregin líking roilli náttúruviðburða og mannlífs. Á þeim 11 árum, sem nú eru liðin síðan fyrsta skáld- sagan kom út eftir Jón Trausta, er það mikið verk, sem eftir hann liggur. Bókmentir okkar væru ekki lítið fá- tækari en þær nú eru, ef sögum bans væri kipt þaðan burtu. Þó fer því fjarri, að eg haldi því fram, að ekki megi finna galla á þeim. Svo mun vera um flest mann- anna verk. Ymsir hafa gert sér mikið far um að halda á lofti aðfinningum gegn þeim nú síðustu árin. En þær munu standast þá dóma og velta þeim af sér, enda þótt vel megi vera að nokkuð af aðfinningunum sé á meiri eða minni rökum bygt. Það gera kostirnir. Aðalkostur Jóns Trausta er það, hve vel honum lætur að skapa sögu- heildirnar, með mönnum og viðburðum, og tvinna þetta saman, skapa einkennilegar og eftirtektarverðar persónur og finna þeim rúm til þess að þær geti notið sín til fulln- U8tu. Hitt er eigi svo mjög hans sterka hlið, að fága mál og stíl á hverri einstakri lýsingu, með náinni að- gæzlu á hverju orði og hverri setningu. Hugur hans hvilir við hitt, þegar hann semur skáldsögur sínar, sem líka er aðalatriðið. Því hversu vandað sem mál og stíll væri, þá væri þó sú saga einskis nýt, sem ekki hefði annað að bjóða en þetta tvent. Hún þarf fyrst og fremst að vera skáldskapur til þess að oi’ðbúningurinn skarti á henni. Við eigum til skáldsögur á ólastanlegu máli, sem alt um það eru leirburður, og málið bjargar þeim á eng- an hátt frá þeim dómi, að þær hefðu aldrei átt að sjást á prenti. Þetta mótmælir því þó á engan hátt, að vand- að mál og fagur stíll sé verulegur kostur á hverju rit- 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.