Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 98

Skírnir - 01.08.1917, Page 98
.320 Þingstaðurinn undir Valfelli. [Skirnir fylgdu að vera mundi þingstaðurinn forni undir Valfelli. Eg hefi komiS á þennan staS, skoSaS hann vendilega og alla afstöSu hans, • og jafnframt boriS saman þá staSi í Eglu og Gunnlaugssögu, sem snerta þingstaS BorgfirSinga. Mér virðist það efalaust mál aS Gunnlaugssaga á við þennan staS. En hvernig stendur þá á því, aS Egilssaga segir (í 83. kap.) frá þingdeilum Þorsteins Egilssonar og Steinars á Ánabrekku á vorþingi 978 viS Þinghól? AS vfsu nefnir sagan ekki beinlínis hvar þingstaSurinn hafi verið; en hún segir að sóst hafi af þinginu, aS flokkur manna reið neðan með G1 j ú f r á, og blikuðu þar skildir viS. Þar var kominn Egill Skallagrímsson með 80 manna sunuan af Nesjum. Frá Þinghól blasir við vegurinn neðan með Gljúfrá, en sést alls ekki frá nein- um stað undir Valfelli, — og engin munnmæli nó menjar eru til, sem heimili aS hugsa sór aS hór só um einhvern þriðja stað að ræSa. — Hór virSist því næst að halda, að þingstaðurinn hafi veriS fluttur og sögurnar segi báðar rétt frá; en þá er það að athuga aS Egla virSist beinlínis mótmæla sjálfri sór hvað þingstöðina snertir. VoriS 978 eftir fardaga (sama vorið og Steinarsdeilan átti sór staS) kom Þorsteinn Egilsson innan af Grísartungu afrótti, frá því að líta eftir verki húskarla sinna, sem unnu þar að girSingu. Er sýnilegt af frásögninni að hann ríður niður með Langá, svo kallaðan Grenjadal; enda lá það lang beinast viS frá girSingunni á Grísavtungu. Það veit Steinar, því gerir hann fyrirsátina í skóg- inum viS Einkunnir. — Þorsteinn virðist hafa riðið austur yfir Langá á Koteyrum neðan til á Grenjadal eða SveðjuvaSi, og vera staddur neðan viS Múlana austan ár, þegar íri þræll hans kemur á móti honum og varar hann við fyrirsátinni í Einkunnum. — Sagan kemst þá svo að orði: J>Þegar hann (o: Þorsteinn) kom gegnt þingstöS«, þá kom íri á móti honum o. s. frv. — Þessi orð: »gegnt þingstöð« eiga mjög vel við ef um þingstöS undir Valfelli er að ræða, en alls ekki ef átt hefði verið við þingstöð hjá Þinghól. — »S(San riðu þeir Þorsteinn suður um Mýrar fyrir ofan Stangarholt og svo suSur til Gufár, og ofan meS ánni reiSgötur«- — Þetta er einmitt sá vegur, sem þeir menn er komu sunnan um Mj'rar á leið til þings undir Valfelli mundu ríða og einnig Egill með flokk sinn, ef Steinarsdeilan hefði verið útkljáð þar. — Þa hefði sóst af þinginu er flokkurinn reið neðan meS Langá (ekki Gljúfrá). Egill hefði sennilega riSiS með flokk sinn yfir Hvítá viS Gufárósa og svo reiSgötur upp með þeirri á, svo þvert yfir Mýrar fyrir ofan Stangarholt til Langár, yfir hana á Lækjarósvaði og svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.