Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 99

Skírnir - 01.08.1917, Page 99
'Skirnir] Þingstaðarinn undir Yalfelli. 321 ■vestur með Múlum. Þá væri bezta samræmi orðið milli alls sem !báðar sögurnar segja um þingstaSinn. Þingdeilan sem Egla segir frá, gerSist 5 árum fyr en 'búðabyggingin sem Gunnlaugssaga getur um. Og Gunnlaugssaga vill fyrirbyggja misskilning, sem ieiða kunni af flutning þingstaS- arins, með orðunum: »Þar (þ. e. undir Valfelli) var þ á (c. 983) þingstöð þeirra Borgfirðinganna«. — En hvort var þá þingstöSin fyr undir Valfelli eSa við Þinghól? — Sé frásögn beggja sagnanna rótt eius og hún liggur nú fyrir, þá ætti ÞinghólsstöSin að vera •eldri, og þá ættu vel við orð söguritarans um að Þorsteinn hafi rá&iS þ a r mest þingsköpum, »því að svo hafSi verið meSan Egill fór meS goSorð og mannaforráð«. Slíkt hefSi auSvitað mátt segja á hverjum staðnum sem þingið var háð, en fremur virðast mór ■orðin benda til þess, að um hinn upprunalega (eldra) þingstað só að ræSa. Hefði þá þingstaðurinn átt að vera færður vestur undir Valfell þegar eftir þingið 978. — En móti því mæla orð Eglu: ^gegnt þingstöð«, sem áður eru tilfærð; — fallnir búSarveggir eftir örfá ár, — en einkum það, að ef þingstaðurinu hefði einu sinni verið fluttur frá Þinghól og vestur undir Múla, er ósennilegt aS hann hefði veriS fluttur aftur að Þinghól. En rústir allar á Þing- hól voru miklu uuglegri en við Urriðaá, og meiri alþýðusagnir ^ylgdu þeim staS fram á 19. öldina; en þá var þingstöðin undir Valfelli næstum gleymd. Mín hugmynd er sú, að Egill og Þor- steinn hafi háð þing undir Valfelli meðan þeir höfðu mannaforráð, °g virðist sá staður mjög vel valinn, meðal annars með hliðsjón af Því, að Borgarfeðgar áttu mesta og bezta liðsvon vestan og neðan af Mýrum. AS landskostum var stöðin. undir Valfelli vel úr garði gerð. — Þurlend, en þó gnógt og gott vatn í uppsprettulindum og anni. Skjól hið bezta. Góðir hagar og nógur skógur í nánd. Mjög heppileg þingbrekka í fjallsrótunum, örskamt frá búðartóftunum, 81 Þangað u p p að ganga. Með línum þessum er það tilgangur minn að minna á þing- etöðina undir Valfelli. Er vonandi að staðurinn verði rannsakaður af fornfræðingum. Benda pildi eg einnig á, að ef til vili er þing- staðurinn eldri, þótt Egla virðist telja Þinghól eldri, ef alt er látið velta á orðunum »neðan með G 1 j ú f r á «, — en þar hygg eg að fitanda eigi orSin: »neðan með Langá«, og só hór um ritvillu að vœða, eða leiðrótting afritara gerða af misskilningi. E. F. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.