Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 104

Skírnir - 01.08.1917, Side 104
326 Ritfregnir. [Skirnir þess er þó eigi staður í stuttum ritdómi, en svo stendur þó á þessari bók, að eg kemst eigi hjá stuttum formála. Oss mönnum er svo háttað sem öðrum liföndum, að vór verð- u'm að afla oss lífsviðurværis af jörðu þeirri, er vór byggjum. Vór erum sem önnur dýr þeim mun betur settir en jurtir, að þær eru vanalega staðbundnar, og fá þá næringu eina, er þær geta náð þar úr jörðu og iofti, en vór megum leita fleiri staða og hafa marg- háttaðri viðleitni sem dýrin, einkum þó hinar þroskaðri tegundir. Nú er hverjum manni auðsætt að maðurinn er öðrutn dýrum langt- um snjallari. En i hverju liggur þá það? Þetta liggur nú eitt- mitt í þekking þeirra. Hvert dýr hefir sín vinnutæki og maðurinn sín. Og fyrir ómunatíð var hönd hans orðin ærið vinnusnjöll. En hvo voru og hendur frænda hans. Þá kom manninum það snjallræði í hug að nota áhöld hendinni til hjálpar, spýtur og steinflísar og því um líkt. Og þá er byrjað var, lærði hattn skjótt að gera sér verkfæri, haganlegri en þau, er hann fann af hendiugu. Á þessu hófst þekking hans á þvf, hversu yfirvinna skal hlutheiminn með haus eigin lögmálum. Nú eru menn orðnir læröir á þá hluti, enda hafa þeir verið lengi að læra, hundruð milliona af á r u m. Þess mun eigi þörf að rita langt mál um það, hversu þekking á eðlislögum hlutanna eða hlutheimi só nauðsynleg hverjum þeim manni, sem eitthvað vill framkvæma, t. d. þekking á lifnaðarháttum og þróuttarskilyrðum húsdýra kvikfjárræktinni, grasafræði og gróðrarskil- yrðum jarðræktinni, aflfræði vólasmíðinni o. s. frv. Menn munu alment vita að hinar ýmsu greinar náttúrufræðinnar eru öllum mönnum lífsnauðsyn til daglegs lífs. Sú þekking er og margháttuö orðin og auðug eftir allan þann langa tíma, sem fyr var getið, en hún lýtur öll að efuinu, hlutheiminum og lögmálum þeim, er þar ráða. En fleira er nú til milli himins og jarðar, sem þörf er að þekkja. í því sambandi muti eg minna menn á frumvarp eitt, sem borið var fram á Alþingi 1915. (Flutningsmenn: Matthías Ólafsson, Jón Jónsson, Sveinn Björnsson). Það hét: Frumvarp til laga um stofnun kennaraembættis í.hagnýtri aálarfræði við háskóla íslands. Ætlast var til að Guð- mundur Finnbogason fengi þetta embætti. Meðmæli komu fra heimspekisdeild háskólans, latidbúnaðarfólaginu, Jóni Þorlákssyni landsverkfræðingi og búnaðarþinginu (Alþt. 1915, B III 1456). Eg get þessa hér fltm. og meðmælöndum til maklegs lofs. I um- ræðunum um þetta frv. reyndi eg að skýra fyiir mönnum, hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.