Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 106

Skírnir - 01.08.1917, Page 106
338 .Ritfregnir. [Skirnir máli aS þingið 1915 hafði þann sið að káka við bragarbætur á lök*- ustu afrekum sínum, sbr. kenalu í líffærameinfræði. Sama gerðl það í þessu máli, veitti Guðmundi Finnbogaayni styrk til sálar-- fræðisrannsókna. Þeir vildu eigi trúa þeim mönnum til þess, sem vit höfðu á, að hór væri um gott mál að ræða og áreiðanlegan mann. Yildu þeir að maðurinn yrði framvegis á valdi »sláturfélags þingsins« (þ. e. fjárlaganefndar) og ætti alt á hættu. Guðmundur Finnbogason var þá svo fífldjarfur að leggjast niður við trogið. En r.ú kemur bezti þáttur þessa máls og hann er sá, að árangurinn af starfi hans er þegar orðinn svo góður, að jafnvel blindir menn mega sjá hann, og meira að segja mótstööumenn málsins á Alþingi 1915 getur farið að gruna að þeir hafi eigi valið- BÓr vel kjósandabeituna að því sinni. Það hefir komið fram er eg sagði þá að starf hans múndi borga sig bæði beinlínis og óbeinlínis. Hann hefir þegar gert tillögur um svo miklar umbætur á vinnu- brögðum við fiskverkun hór, að tímasparnaðurinn gæti margborgað- kostnað landssjóðs til Guðmundar. Það fó rennur raunar eigi beinC' í landssjóð, Og kemur því hór fyrir menn sú skilningsraun, serft hefir oft OfðiS þingmönnum ofraUii, að það er þjóðgróði er lands- sjóður kostar litlu til, en almenningur fær stórgróða af. Þótt nú þessi beini gróði gæti þegar á fyrsta fjárhagstímabili orðið miklu meiri en tilkostnaður landssjóðs, þá er sá óbeini þó meiri. Því áð það kemur fljótt í ljós, þá er Guömundur sýnir fólkinu að rann- sóknir hans leiða til áþreifanlegrar niðurstöðu, að það fer þá og að hugsa sjálfstætt um máliö og gera áframhald á umbótunum. Og þvi er von um margfaldan árangur. En Guðmundur Finnbogason hefir og reynt með öðrum hætti að vekja þennan almenna áhuga og synt í þvi mikinn dugnað. Hefir hann gert það bæði með alþyðufyrirlestrum og með fyrir- lestrum í háskólanum. Þeir menn sem vit hafa á, munu skjótt sjá á fyrirlestrum þessum að þinginu 1915 varð mjög á, er það stofn- aði eigi embætti það í hagnýtri sálarfræSi, sem farið var fram á. Mun nú næsta þing verða að bæta úr því. Fyrirlestrar Guðmundar í báskólanum eru nú komnir út, og kallast bókin »Vinnan«. Þeir eru 10: I. Erfiði, II. Þreyta, III- Vinnuhugur, IV. Eftirlíking. Kapp, V. Vinnulaun, VI. Tímabrigði,. VII. Aðstæður, VIII, Vinnugleði, IX. Vinnunám, X. Andleg vinna. Fyrsti fyrirlesturinn er fullnr af nauðsynlegnm fróðleik, sera fæstir vita hór á landi, því að almenningur hefir eigi átt þess neinu kost að kynnast þeim fræðum. Framsetning höf. er einkarljós og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.