Skírnir - 01.08.1917, Síða 147
Bókaskrá.
k,}
Stafróí náttúru-
yisindanna I—III.
E>essar bækur hefir hið íslenzka Bókmentafélag til sölu:
Alþýðurit Bókm.fél., 1. hók (Ættgengi og kynbætur) innb. 1 kr. 25 a.; 2,
bók (Willard Fiske) 75 a.
'Auðfræði, eftir Arnljót Olafsson, 2 kr. 50 a.
Biskupasögur, 1. bindi (1. h. 2 kr. 70 a.; 2. h. 3 kr.; 3. h. 3 kr.) 8 kr.
70 a., II. bindi (1. h. 2 kr.; 2. h. 2 kr. 70 a.; 3. h. 3 kr.) 7 kr. 70 a
*Bókmentasaga íslendinga, að fornu og fram undir siðabót, eftir Finn
Jónsson (I. 2 kr. 50 a. og II. 2 kr. 50 a.) 5 kr.
'Bragfræði, eftir Finn Jónsson, 1 kr.
*Eðli og heilbrigði mannlegs líkama, eftir J. Jónassen, 85 a.
í: Eðlisfræði J. ö. Fischers, íslenzkuð af Magnúsi Grímssyni (4 kr.) nið-
urs. 1 kr.
*Eðlisfræði, eftir Balfour Stewart, 1 kr.
*Eðlislýsing jarðarinnar, eftir A. Greikie, 1 kr.
''Efnafræði, eftir H. Roscoe, 1 kr.
*Einföld landmæling, eftir Björn Gunnlaugsson, 70 a.
Fiskibók, eftir Jón Sigurðsson (með uppdr.), 50 a.
*Fernir forn-íslenzkir rímnaflokkar, er Finnur Jónsson gaf út, Kh. 1896,1 kr.
*Fornaldarsagan, eftir Hallgr. Melsteð, 3 kr.,
*Framfarir íslands, verðlaunarit eftir Einar Asmundsson, 1861, 1 kr.
*Fréttir frá íslandi, 1871—91 á 50 a. hvert ár.
Frumpartar islenzkrar tungu, eftir Konráð Gíslason, 1846, 2 kr. 70 a.
Goðafræði Norðmanna og Islendinga, samið hefir Finnur Jónsson, 2 kr.
*Grasafræði m. myndum, eftir Helga Jónsson, I. 2 kr. 25 a.; II. 2 kr. 25 a.
*Handritasafnsskýrsla hins ísl. Bókmentafélags. I. 1869. 2 kr., II. 1885,
2 kr. 50 a.
Hauksbók — nokkur blöð — og brot úr Guömundarsögu, gefin út af
Jóni Þorkelssyni, 1865, 75 a.
*Hórazarbréf, 1. h., 1864, 1 kr.
Ilionskvæði Hómers, Ben. Gröndal íslenzkaði. I.—XII. kviða, 1856, 4 kr.
*jslands árbækur í söguformi, eftir Jón Espólín, XI. deild, 2 kr.
*íslendingabók Ara prests Þorgilssonar, 1887, 1 kr.
■slendinga saga, eftir Boga Th. Melsteð, I. b. 1.—2. h., 2 kr. h.; II. b.
1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 50 a., 3. h. 2 kr., 4. h. 2 kr. 20 a. (II. 3. h.
ekki moð afslætti; II. 4. h. uppselt).
*lslenzkar ártiðaskrár 1.—4. h. 6 kr.
*íslenzkar gátur, vikivakar, skemtanir og þulur, safnað hafa Jón.Arnason
og Ólafur Daviðsson. I. (Gátnr) 3 kr. 50 a., II—IV. (Islenzkar
skemtanir) 8 kr. 50 a. (II. 2 kr. 50 a., III. 2 kr. 50 a., IV. 3 kr.
50 a.), V. (Vikivakar) 5 kr., VI. (1—3. h. Þulur og þjóðkvæði) 5 kr.
50 a. (1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 50 a., 3. h. 2 kr.). — Alt safnið 22
kr. 50 a.
*Íslenzkar réttritunarreglur, eftir H. Kr. Friðriksson, 1860, 2 kr.
islenzkar fornsögur, I. (Vigaglúmssaga og Ljósvetninga saga) 3 kr. —
II. (Reykdæla og Vallaljóts saga) 2 kr. 50 a. — III. (Svarfdæla og
Þorleifs þáttur jarlsskálds) 2 kr.
Íslenzk sálmasöngs- og messubók, eftir P. Guðjohnsen, 2 kr. (ekki m. afsl.).
*islenzkt fornbréfasafn, I. b. 7 kr. (1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr. 35 a.; 03. h.
1 kr. 35 a.; 4. h. 2 kr. 30 a.). II. b. 11 kr. (1. h. 2 kr.; 2. h. 2 kr.;
3. h. 4 kr.; 4. h. 1 kr.; 5 h. 2 kr.). III. b. 10 kr. (1. h. 2 kr.; 2. h.
2 kr.; 3. h. 2 kr.; 4. h. 2 kr.; 5. h. 2 kr.). IV. b. 10 kr. (1. h.
4 kr.; 2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr.). V. b. 10 kr. 50 a. (1. h. 4. kr.;
2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr. 50 a.). VI. b. 10 kr. 50 a. (1. k. 4 kr.;
2. h. 4 kr.; 3. h. 2 kr. 50 a. VII. b. 10 kr. 50 a. (1. i:. 3 kr. 50 a.;
2. h. 1 kr.; 3. h. 4 kr.; 4. h. 2. kr.). VIJLb. 11 kr. (l.h.4kr.; 2. h.
75 a.; 3. h. 4 kr.; 4. h. 2 kr. 25 a.). IX. b. 11 kr. (1. h. 4 kr., 2. h.
4 kr.; 3. h. 3 kr). X. b. 1. h. 2 kr. 75 a.; 2. h. 1 kr. 50 a.; 3. h. 4 kr.
XI. b. 1. h. 4 kr. (VIII. 3. ekki með afslætti).