Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 63
56 Þýðingar. [Skírnir' ekki heitið vansalaust íslendingum að eiga t. d. ekki allra- helztu leikrit Ibsens þýdd. En samt væri rétt að hafa þau fá. Aftur á móti les fólkið skáldsögur með áhuga og at- bygli, og þar hafa Noiðurálfuþjóðirnar á síðustu öld hrúg- að upp afarmiklum auði. Hvort sem farið er til Engil- saxa, Frakka eða Rússa, verða fyrir manni tröllauknar skáldsagnabókmentir, hverjar með sinum blæ, og aðrar þjóðir hafa tekið eftir þeim, bætt við og mótað listina í sinu móti. Og því fer fjarri, að þær beztu af þessum sög- um séu tómar skemtibækur, sem haldi huganum í æsingi um stund, en skilji svo við hann jafnnær. Þær eru þrungnar af speki og fróðleik. Skáldsögur Engilsaxa eru i raun og veru blendingstegund frásagnar og ritgerða, og. sama má a. n. 1. segja um skáldsögur Rússa og vissar stefnur með Frökkum. Þar getur að lita fiestar þær hug- sjónir, sem lifa í samtiðinni, hitaðar í imyndunarafli skálds- ins. Þar getur að líta greinilegri þjóðlífslýsingar og menn- ingarmyndir en nokkur landafræði eða sagnfræði getur gefið. Þar er saman kominn svo mikill auður sálarathug- ana og raannþekkingar, að því fer fjarri, að sálarfræðin sjálf sé í heild sinni eins langt á veg komin. Og þar má finna réttar og rangar lífsstefnur, markaðar með svo skýr- um og lifandi myndum og lýsingum, að engin utan að komandi áhrif geta verið betur fallin til þess að marka tímamót í þroska ungra manna En eitt er nauðsynlegt með hverja erlenda skáldsögu, Bem nokkuð er í spunnið, ef hún á að ná hylli íslenzkrar alþýðu. Það verður að skrifa inngang að henni, sérstak- lega fyrir Islendinga, skýra frá höfundi bókarinnar, hvern- ig hún sé til orðin, benda á meginhugsanir henn- ar og stefnu, sýna hvernig á að fá lykilinn að skilningi hennar. Þvilíkir inngangar tíðkast erlendis við afbragðs- rit frá fyrri öldum, og eru oft snildarverk, og í sjálfu sér auðgun fyrir bókmentirnar. Auðvitað ætti forstjórinn að bera ábyrgð á, að hverri bók fylgdi siíkur inngangur, og. vera maður. til þess að skrifa hann sjálfur, ef þýðandinn. treystist ekki til þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.